Stórt tap í undanúrslitum gegn Dönum Smári Jökull Jónsson skrifar 16. ágúst 2024 17:03 Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri leikur um bronsverðlaun á sunnudag. Heimasíða HSÍ U-18 ára landslið karla í handknattleik tapaði í dag gegn Dönum í undanúrslitum Evrópumótsins sem fram fer í Svartfjallalandi. Ísland leikur um bronsverðlaun á sunnudag. Íslenska liðið hefur staðið sig frábærlega á mótinu í Svartfjallalandi en liðið vann sinn riðil og tryggði sér sigur í undanúrslitum með því að lenda í öðru sæti í milliriðli á eftir Svíum. Danir voru andstæðingar íslenska liðsins í dag en danska liðið fór taplaust í gegnum riðlakeppni sem og milliriðil og því ljóst fyrir leikinn að um erfiðan andstæðing var að ræða. Sú varð líka raunin. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Danir frumkvæðið. Í stöðunni 6-6 skoruðu Danir tólf mörk gegn tveimur og munurinn skyndilega orðinn tíu mörk og í hálfleik var staðan 18-9 fyrir Dani. Þann mun náðu strákarnir okkar aldrei að brúa, þeir minnkuðu muninn mest niður í fimm mörk í síðari hálfleik en þá gáfu Danir í á nýjan leik. Lokatölur 34-26 og Ísland leikur því um bronsverðlaunin á sunnudag þar sem annað hvort Svíar eða Ungverjar verða andstæðingarnir en þeir mætast í seinni undanúrslitaleik mótsins í kvöld. Mörk Íslands: Dagur Árni Heimisson 9, Ágúst Guðmundsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 4, Stefán Hjartarson 4, Garðar Ingi Sindrason 2, Harri Halldórsson 1, Magnús Dagur Jónatansson 1. Jens Sigurðarson varði fjögur skot í markinu eða 12% þeirra skota sem hann fékk á sig. Landslið karla í handbolta Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira
Íslenska liðið hefur staðið sig frábærlega á mótinu í Svartfjallalandi en liðið vann sinn riðil og tryggði sér sigur í undanúrslitum með því að lenda í öðru sæti í milliriðli á eftir Svíum. Danir voru andstæðingar íslenska liðsins í dag en danska liðið fór taplaust í gegnum riðlakeppni sem og milliriðil og því ljóst fyrir leikinn að um erfiðan andstæðing var að ræða. Sú varð líka raunin. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Danir frumkvæðið. Í stöðunni 6-6 skoruðu Danir tólf mörk gegn tveimur og munurinn skyndilega orðinn tíu mörk og í hálfleik var staðan 18-9 fyrir Dani. Þann mun náðu strákarnir okkar aldrei að brúa, þeir minnkuðu muninn mest niður í fimm mörk í síðari hálfleik en þá gáfu Danir í á nýjan leik. Lokatölur 34-26 og Ísland leikur því um bronsverðlaunin á sunnudag þar sem annað hvort Svíar eða Ungverjar verða andstæðingarnir en þeir mætast í seinni undanúrslitaleik mótsins í kvöld. Mörk Íslands: Dagur Árni Heimisson 9, Ágúst Guðmundsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 4, Stefán Hjartarson 4, Garðar Ingi Sindrason 2, Harri Halldórsson 1, Magnús Dagur Jónatansson 1. Jens Sigurðarson varði fjögur skot í markinu eða 12% þeirra skota sem hann fékk á sig.
Landslið karla í handbolta Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira