Íslenska fánanum flaggað í Flórens til að fagna komu Alberts Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. ágúst 2024 10:20 Íslenski fáninn með dómkirkju Flórens í bakgrunni. Fagnaðarerindið er koma Alberts Guðmundssonar til borgarinnar. x / @acffiorentina Albert Guðmundsson er mættur til Fiorentina til að ganga frá skiptum frá Genoa. Fiorentina birti mynd af Alberti á samfélagsmiðlum þar sem hann er klæddur í æfingatreyju merkta félaginu. Sömuleiðis var íslenska fánanum flaggað til fögnuðar. GUD NEWS 📰 Albert è a Firenze 💜⚜️#forzaviola #fiorentina pic.twitter.com/9VywCGyxuK— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 16, 2024 🇮🇸 pic.twitter.com/NXS49icgzo— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 16, 2024 Albert mun gangast undir læknisskoðun í dag og skrifa undir samning í kjölfarið. Greint var frá í gærkvöldi að Fiorentina muni greiða 8 milljónir evra fyrir að fá Albert að láni, með klásúlu um kaup fyrir 17 milljónir evra sem gætu orðið skylda, auk þriggja milljóna evra í aukagreiðslu. Það hefur hins vegar ekki enn verið gefið út opinberlega hvort um kaup eða lánssamning sé að ræða. Fiorentina hafnaði í 8. sæti ítölsku deildarinnar á síðustu leiktíð og kom sér í umspil um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Fyrsta umferð ítölsku deildarinnar er um helgina og þar mætir Fiorentina liði Parma á útivelli á laugardaginn. Albert mun ekki spila þann leik en verður væntanlega kominn með leikheimild þegar Fiorentina spilar um sæti í Sambandsdeildinni næsta fimmtudag gegn Puskas Akademia og mætir svo Venezia í deildinni þarnæsta sunnudag. Ítalski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Fiorentina birti mynd af Alberti á samfélagsmiðlum þar sem hann er klæddur í æfingatreyju merkta félaginu. Sömuleiðis var íslenska fánanum flaggað til fögnuðar. GUD NEWS 📰 Albert è a Firenze 💜⚜️#forzaviola #fiorentina pic.twitter.com/9VywCGyxuK— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 16, 2024 🇮🇸 pic.twitter.com/NXS49icgzo— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 16, 2024 Albert mun gangast undir læknisskoðun í dag og skrifa undir samning í kjölfarið. Greint var frá í gærkvöldi að Fiorentina muni greiða 8 milljónir evra fyrir að fá Albert að láni, með klásúlu um kaup fyrir 17 milljónir evra sem gætu orðið skylda, auk þriggja milljóna evra í aukagreiðslu. Það hefur hins vegar ekki enn verið gefið út opinberlega hvort um kaup eða lánssamning sé að ræða. Fiorentina hafnaði í 8. sæti ítölsku deildarinnar á síðustu leiktíð og kom sér í umspil um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Fyrsta umferð ítölsku deildarinnar er um helgina og þar mætir Fiorentina liði Parma á útivelli á laugardaginn. Albert mun ekki spila þann leik en verður væntanlega kominn með leikheimild þegar Fiorentina spilar um sæti í Sambandsdeildinni næsta fimmtudag gegn Puskas Akademia og mætir svo Venezia í deildinni þarnæsta sunnudag.
Ítalski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira