Íslenska fánanum flaggað í Flórens til að fagna komu Alberts Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. ágúst 2024 10:20 Íslenski fáninn með dómkirkju Flórens í bakgrunni. Fagnaðarerindið er koma Alberts Guðmundssonar til borgarinnar. x / @acffiorentina Albert Guðmundsson er mættur til Fiorentina til að ganga frá skiptum frá Genoa. Fiorentina birti mynd af Alberti á samfélagsmiðlum þar sem hann er klæddur í æfingatreyju merkta félaginu. Sömuleiðis var íslenska fánanum flaggað til fögnuðar. GUD NEWS 📰 Albert è a Firenze 💜⚜️#forzaviola #fiorentina pic.twitter.com/9VywCGyxuK— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 16, 2024 🇮🇸 pic.twitter.com/NXS49icgzo— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 16, 2024 Albert mun gangast undir læknisskoðun í dag og skrifa undir samning í kjölfarið. Greint var frá í gærkvöldi að Fiorentina muni greiða 8 milljónir evra fyrir að fá Albert að láni, með klásúlu um kaup fyrir 17 milljónir evra sem gætu orðið skylda, auk þriggja milljóna evra í aukagreiðslu. Það hefur hins vegar ekki enn verið gefið út opinberlega hvort um kaup eða lánssamning sé að ræða. Fiorentina hafnaði í 8. sæti ítölsku deildarinnar á síðustu leiktíð og kom sér í umspil um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Fyrsta umferð ítölsku deildarinnar er um helgina og þar mætir Fiorentina liði Parma á útivelli á laugardaginn. Albert mun ekki spila þann leik en verður væntanlega kominn með leikheimild þegar Fiorentina spilar um sæti í Sambandsdeildinni næsta fimmtudag gegn Puskas Akademia og mætir svo Venezia í deildinni þarnæsta sunnudag. Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Fiorentina birti mynd af Alberti á samfélagsmiðlum þar sem hann er klæddur í æfingatreyju merkta félaginu. Sömuleiðis var íslenska fánanum flaggað til fögnuðar. GUD NEWS 📰 Albert è a Firenze 💜⚜️#forzaviola #fiorentina pic.twitter.com/9VywCGyxuK— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 16, 2024 🇮🇸 pic.twitter.com/NXS49icgzo— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 16, 2024 Albert mun gangast undir læknisskoðun í dag og skrifa undir samning í kjölfarið. Greint var frá í gærkvöldi að Fiorentina muni greiða 8 milljónir evra fyrir að fá Albert að láni, með klásúlu um kaup fyrir 17 milljónir evra sem gætu orðið skylda, auk þriggja milljóna evra í aukagreiðslu. Það hefur hins vegar ekki enn verið gefið út opinberlega hvort um kaup eða lánssamning sé að ræða. Fiorentina hafnaði í 8. sæti ítölsku deildarinnar á síðustu leiktíð og kom sér í umspil um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Fyrsta umferð ítölsku deildarinnar er um helgina og þar mætir Fiorentina liði Parma á útivelli á laugardaginn. Albert mun ekki spila þann leik en verður væntanlega kominn með leikheimild þegar Fiorentina spilar um sæti í Sambandsdeildinni næsta fimmtudag gegn Puskas Akademia og mætir svo Venezia í deildinni þarnæsta sunnudag.
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira