Finnst mjög óréttlátt að bronsið sé tekið af henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2024 09:00 Jordan Chiles fagnar bronsinu sínu með Simone Biles eftir að úrslitunum var breytt. Sú breyting á skorinu hefur nú verið dregin til baka. Getty/Mehmet Murat Onel Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles fékk bronsverðlaun fyrir æfingar á gólfi á Ólympíuleikunum í París en henni hefur nú verið gert að skila bronsverðlaunum sínum. Chiles gerði athugasemd við of lágan erfiðleikastuðul fyrir æfingu sína sem varð til þess að hún hoppaði úr fimmta sæti upp í það þriðja. Alþjóðaíþróttadómstóllinn felldi þá breytingu úr gildi þar sem að beiðni hennar kom nokkrum sekúndum of seint. Chiles skrifaði pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún fór yfir allt málið og hvernig henni líður eftir að hafa fengið þessar leiðinlegu fréttir. Hún gerði ekkert rangt og er í raun fórnarlamb mistaka annarra. “I have no words,” Chiles wrote. “This decision feels unjust and comes as a significant blow, not just to me, but to everyone who has championed my journey.”https://t.co/rctS0I5O1P— WMBD News (@WMBDNews) August 16, 2024 „Ég á engin orð. Mér finnst þessi ákvörðun vera mjög óréttlát og hún er áfall fyrir mig og alla þá sem hafa fagnað þessum árangri mínum með mér. Ofan á sorgina hafa síðan bæst við árásir á samfélagsmiðlum sem eru bæði rangar og ákaflega særandi,“ skrifaði Chiles. Hún telur að árásirnar komi til vegna hörundslitar hennar og þeirri staðreynd að allir þrír verðlaunahafarnir á pallinum hafi verið svartar. Chiles er ekki búin að gefa upp alla von um að hún fái að halda bronsinu. „Ég mun nálgast þessa áskorun eins og aðrar sem ég hef glímt við. Ég mun gera allt til þess að réttlætinu verði fullnægt. Ég trúi því að við enda þessa ferðalags þá hafi fólkið sem ræður gert það rétta í stöðunni,“ skrifaði Chiles. pic.twitter.com/MX89OPeduH— Jordan Chiles (@ChilesJordan) August 15, 2024 Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Chiles gerði athugasemd við of lágan erfiðleikastuðul fyrir æfingu sína sem varð til þess að hún hoppaði úr fimmta sæti upp í það þriðja. Alþjóðaíþróttadómstóllinn felldi þá breytingu úr gildi þar sem að beiðni hennar kom nokkrum sekúndum of seint. Chiles skrifaði pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún fór yfir allt málið og hvernig henni líður eftir að hafa fengið þessar leiðinlegu fréttir. Hún gerði ekkert rangt og er í raun fórnarlamb mistaka annarra. “I have no words,” Chiles wrote. “This decision feels unjust and comes as a significant blow, not just to me, but to everyone who has championed my journey.”https://t.co/rctS0I5O1P— WMBD News (@WMBDNews) August 16, 2024 „Ég á engin orð. Mér finnst þessi ákvörðun vera mjög óréttlát og hún er áfall fyrir mig og alla þá sem hafa fagnað þessum árangri mínum með mér. Ofan á sorgina hafa síðan bæst við árásir á samfélagsmiðlum sem eru bæði rangar og ákaflega særandi,“ skrifaði Chiles. Hún telur að árásirnar komi til vegna hörundslitar hennar og þeirri staðreynd að allir þrír verðlaunahafarnir á pallinum hafi verið svartar. Chiles er ekki búin að gefa upp alla von um að hún fái að halda bronsinu. „Ég mun nálgast þessa áskorun eins og aðrar sem ég hef glímt við. Ég mun gera allt til þess að réttlætinu verði fullnægt. Ég trúi því að við enda þessa ferðalags þá hafi fólkið sem ræður gert það rétta í stöðunni,“ skrifaði Chiles. pic.twitter.com/MX89OPeduH— Jordan Chiles (@ChilesJordan) August 15, 2024
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira