Ungfrú Ísland: Svona svöruðu stúlkurnar lokaspurningunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2024 09:54 Efstu fimm stúlkurnar urðu að svara einni spurningu að lokum. Ábyrgð áhrifavalda, einelti á netinu og andleg líðan eftir heimsfaraldur er meðal þess sem efstu fimm dömurnar í Ungfrú Ísland voru spurðar út í í lokaspurningunni í keppninni sem fram fór í Gamla bíó í gærkvöldi. Eins og fram hefur komið var Sóldís Vala Ívarsdóttir krýnd Ungfrú Ísland 2024 í gær. Hún mun því keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís fékk spurningu um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum. Dómararnir horfðu í það hversu vel stúlkurnar koma fyrir sig orði. Stúlkurnar drógu eina spurningu og svöruðu eins vel og þær gátu. Svona voru spurningarnar: Mikið hefur verið rætt um ábyrgð áhrifavalda og þær óraunhæfu kröfur sem fylgja glansmynd samfélagsmiðla. Hvað finnst þér um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum og finnst þér að þeir ættu að vera skyldugir til að taka fram ef slíkt er notað? Rannsóknir hafa sýnt fram á að allt að 75 prósent barna á skólaaldri hafa verið þolendur neteineltis. Hvað geta foreldrar gert til að tryggja öryggi barna sinna á internetinu? Hvað finnst þér að Ungfrú Ísland eigi að afreka yfir árið sitt og hvernig ætlar þú að gera það ef þú vinnur titilinn hér í ár? Hver er að þínu mati sterkasta kvenfyrirmynd íslenskra kvenna og hvers vegna eru slíkar fyrirmyndir mikilvægar? Andleg líðan ungmenna versnaði mikið í kórónuveirufaraldrinum og þunglyndiseinkenni jukust frá því sem áður var. Hvernig er hægt að sporna gegn þeirri þróun? Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. 14. ágúst 2024 23:45 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Fleiri fréttir Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Sjá meira
Eins og fram hefur komið var Sóldís Vala Ívarsdóttir krýnd Ungfrú Ísland 2024 í gær. Hún mun því keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís fékk spurningu um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum. Dómararnir horfðu í það hversu vel stúlkurnar koma fyrir sig orði. Stúlkurnar drógu eina spurningu og svöruðu eins vel og þær gátu. Svona voru spurningarnar: Mikið hefur verið rætt um ábyrgð áhrifavalda og þær óraunhæfu kröfur sem fylgja glansmynd samfélagsmiðla. Hvað finnst þér um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum og finnst þér að þeir ættu að vera skyldugir til að taka fram ef slíkt er notað? Rannsóknir hafa sýnt fram á að allt að 75 prósent barna á skólaaldri hafa verið þolendur neteineltis. Hvað geta foreldrar gert til að tryggja öryggi barna sinna á internetinu? Hvað finnst þér að Ungfrú Ísland eigi að afreka yfir árið sitt og hvernig ætlar þú að gera það ef þú vinnur titilinn hér í ár? Hver er að þínu mati sterkasta kvenfyrirmynd íslenskra kvenna og hvers vegna eru slíkar fyrirmyndir mikilvægar? Andleg líðan ungmenna versnaði mikið í kórónuveirufaraldrinum og þunglyndiseinkenni jukust frá því sem áður var. Hvernig er hægt að sporna gegn þeirri þróun?
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. 14. ágúst 2024 23:45 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Fleiri fréttir Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Sjá meira
Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. 14. ágúst 2024 23:45
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið