Óttast aukna útbreiðslu sýklalyfjaónæmra lekandabaktería Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. ágúst 2024 08:46 Lekandi orsakast af bakteríunni Neisserie gonerroheae. Getty/BSIP/UIG Heilbrigðisyfirvöld í Englandi hafa áhyggjur af fjölgun tilvika sýklalyfjaónæmra lekandasýkinga. Nokkrir hafa þurft að leggjast inn þar sem hefðbundin sýklalyf virkuðu ekki gegn sýkingunni. Samkvæmt umfjöllun Guardian greindust fimmtán með stofna lekanda sem reyndust ónæmir fyrir sýklalyfinu ceftriaxone á tímabilinu júní 2022 til maí 2024. Ceftriaxone er fyrsta val þegar einstaklingur greinist með lekanda. Nokkrir þessara fimmtán þurftu að leggjast inn á sjúkrahús og fá blöndu af sýklalyfjum til að koma í veg fyrir útbreiðslu sýkingarinnar og alvarlegar afleiðingar, sem geta meðal annars verið bólgur í kviði og ófrjósemi. Fimm greindust með ofur-ónæma stofna lekanda, sem þýðir að bakteríurnar reyndust ónæmar fyrir fjölda sýklalyfja. Fyrir árið 2022 höfðu aðeins níu tilvik af sýklalyfjaónæmum lekanda greinst á Englandi. Samkvæmt UK Health Security Agency (UKHSA) eru flestir þeirra sem hafa greinst gagnkynhneigðir og á þrítugsaldri. Þá eru flestir taldir hafa smitast utanlands en vitað er um smit innanlands. Um það bil 85 þúsund manns greindust með lekanda á Englandi í fyrra, þannig að um er að ræða afar lítinn fjölda. Kynsjúkdómasmitum fer hins vegar fjölgandi og sérfræðingar hafa áhyggjur af því að aukin útbreiðsla gæti leitt til aukins sýklalyfjaónæmis. Í versta falli gæti farið svo að ekki verði hægt að meðhöndla lekanda og því er fólk hvatt til að nota smokkinn og láta athuga sig ef grunur leikur á smiti. Hér má finna ítarlega umfjöllun Guardian. Bretland England Kynlíf Heilbrigðismál Vísindi Lyf Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun Guardian greindust fimmtán með stofna lekanda sem reyndust ónæmir fyrir sýklalyfinu ceftriaxone á tímabilinu júní 2022 til maí 2024. Ceftriaxone er fyrsta val þegar einstaklingur greinist með lekanda. Nokkrir þessara fimmtán þurftu að leggjast inn á sjúkrahús og fá blöndu af sýklalyfjum til að koma í veg fyrir útbreiðslu sýkingarinnar og alvarlegar afleiðingar, sem geta meðal annars verið bólgur í kviði og ófrjósemi. Fimm greindust með ofur-ónæma stofna lekanda, sem þýðir að bakteríurnar reyndust ónæmar fyrir fjölda sýklalyfja. Fyrir árið 2022 höfðu aðeins níu tilvik af sýklalyfjaónæmum lekanda greinst á Englandi. Samkvæmt UK Health Security Agency (UKHSA) eru flestir þeirra sem hafa greinst gagnkynhneigðir og á þrítugsaldri. Þá eru flestir taldir hafa smitast utanlands en vitað er um smit innanlands. Um það bil 85 þúsund manns greindust með lekanda á Englandi í fyrra, þannig að um er að ræða afar lítinn fjölda. Kynsjúkdómasmitum fer hins vegar fjölgandi og sérfræðingar hafa áhyggjur af því að aukin útbreiðsla gæti leitt til aukins sýklalyfjaónæmis. Í versta falli gæti farið svo að ekki verði hægt að meðhöndla lekanda og því er fólk hvatt til að nota smokkinn og láta athuga sig ef grunur leikur á smiti. Hér má finna ítarlega umfjöllun Guardian.
Bretland England Kynlíf Heilbrigðismál Vísindi Lyf Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira