Neyðarástandi lýst yfir vegna apabólu í hluta Afríku Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. ágúst 2024 06:58 Börn frædd um einkenni M bólu. AP/Læknar án landamæra/Augustin Mudiayi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lýst yfir neyðarástandi í hluta Afríku vegna útbreiðslu apabólu, sem nú er kölluð M-bóla (e. Mpox). Sjúkdómurinn, sem er bráðsmitandi, hefur drepið að minnsta kosti 450 manns í Lýðveldinu Kongó, þar sem hans varð fyrst vart. Nú hefur bólan breiðst út um mið- og austurhluta Afríku og vísindamenn hafa áhyggjur af því hversu hratt þetta nýja afbrigði breiðist út og hversu hátt hlutfall þeirra sem smitast lætur lífið. Framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, Tedros Adhanom Ghebreyesus, segist hafa miklar áhyggjur af því að apabólan breiðist víðar út um Afríku og jafnvel til annarra heimsálfa. Apabólan smitast í gegnum náin kynni eins og kynlíf en einnig með andardrætti ef viðkomandi eru nálægt hvor öðrum. Í fyrstu er um flensueinkenni að ræða en svo brjótast úr slæmar bólur um allan líkamann og eins og staðan er nú deyr einn af hverjum hundrað sem smitast. Unnt er að hefta útbreiðsluna með bóluefni en í Afríku er það illfáanlegt og yfirleitt ekki gefið nema í hópum sem eru í mikilli hættu á að hafa smitast. Vestur-Kongó Heilbrigðismál Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Sjúkdómurinn, sem er bráðsmitandi, hefur drepið að minnsta kosti 450 manns í Lýðveldinu Kongó, þar sem hans varð fyrst vart. Nú hefur bólan breiðst út um mið- og austurhluta Afríku og vísindamenn hafa áhyggjur af því hversu hratt þetta nýja afbrigði breiðist út og hversu hátt hlutfall þeirra sem smitast lætur lífið. Framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, Tedros Adhanom Ghebreyesus, segist hafa miklar áhyggjur af því að apabólan breiðist víðar út um Afríku og jafnvel til annarra heimsálfa. Apabólan smitast í gegnum náin kynni eins og kynlíf en einnig með andardrætti ef viðkomandi eru nálægt hvor öðrum. Í fyrstu er um flensueinkenni að ræða en svo brjótast úr slæmar bólur um allan líkamann og eins og staðan er nú deyr einn af hverjum hundrað sem smitast. Unnt er að hefta útbreiðsluna með bóluefni en í Afríku er það illfáanlegt og yfirleitt ekki gefið nema í hópum sem eru í mikilli hættu á að hafa smitast.
Vestur-Kongó Heilbrigðismál Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira