Heimsmethafar etja kappi í allt annarri grein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2024 10:00 Heimsmethafarnir Karsten Warholm og Armand Duplantis eru einstakir í sínum greinum en mætast nú á nýjum vettvangi. Getty/Steve Christo/Tim Clayton Ólympíuleikarnir í París eru nýafstaðnir en eitt athyglisverðasta spretthlaup ársins fer fram í Zürich í byrjun næsta mánaðar. Heimsmethafarnir Karsten Warholm og Armand Duplantis ætla þar að keppa við hvor annan en þó ekki í sínum hefðbundnu greinum heldur í 100 metra spretthlaupi. Warholm er Norðmaður og heimsmethafi í 400 metra grindahlaupi. Hann náði þó bara silfurverðlaunum í greininni í París en varð Ólympíumeistari í Tókýó og er núverandi heimsmeistari. Duplantis er Svíi og setti enn eitt heimsmetið þegar hann tryggði sér Ólympíugullverðlaunin í stangarstökki í París. Nú ætla þeir að keppa innbyrðis í 100 metra hlaupi. Warholm á betri tíma en hann hljóp hundrað metrana á 10,49 sekúndum árið 2017. Duplantis hefur hlaupið hraðast á 10,57 sekúndum en það var árið 2018. Hlaupið er hluti af Demantamótinu Weltklasse Zürich og fer fram á Letzigrund Stadium 4. september næstkomandi. Spretthlaupið er skipulagt í samvinnu á milli PUMA, Red Bull og Weltklasse Zürich. View this post on Instagram A post shared by PUMA Running (@pumarunning) Frjálsar íþróttir Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Sjá meira
Heimsmethafarnir Karsten Warholm og Armand Duplantis ætla þar að keppa við hvor annan en þó ekki í sínum hefðbundnu greinum heldur í 100 metra spretthlaupi. Warholm er Norðmaður og heimsmethafi í 400 metra grindahlaupi. Hann náði þó bara silfurverðlaunum í greininni í París en varð Ólympíumeistari í Tókýó og er núverandi heimsmeistari. Duplantis er Svíi og setti enn eitt heimsmetið þegar hann tryggði sér Ólympíugullverðlaunin í stangarstökki í París. Nú ætla þeir að keppa innbyrðis í 100 metra hlaupi. Warholm á betri tíma en hann hljóp hundrað metrana á 10,49 sekúndum árið 2017. Duplantis hefur hlaupið hraðast á 10,57 sekúndum en það var árið 2018. Hlaupið er hluti af Demantamótinu Weltklasse Zürich og fer fram á Letzigrund Stadium 4. september næstkomandi. Spretthlaupið er skipulagt í samvinnu á milli PUMA, Red Bull og Weltklasse Zürich. View this post on Instagram A post shared by PUMA Running (@pumarunning)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Sjá meira