Ástin blómstrar í fjarlægð frá sviðsljósinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. ágúst 2024 15:01 Kylie Jenner og Timothée Chalamet hafa örsjaldan sést saman í kringum almenning og kjósa að halda ást sinni að mestu frá sviðsljósinu. Gotham/GC Images Raunveruleikastjarnan, förðunarmógúllinn og áhrifavaldurinn Kylie Jenner man ekki eftir sjálfri sér án frægðarinnar. Hún prýðir forsíðu breska Vogue þar sem hún deilir því meðal annars hve mikilvægt það er fyrir henni að halda ástarsambandi sínu og hjartaknúsarans Timothée Chalamet frá sviðsljósinu. Jenner á tvö börn með rapparanum Travis Scott og vakti ást þeirra mikla athygli á sínum tíma. Hún og Chalamet byrjuðu að slá sér upp í fyrra og hefur Jenner lagt mikið upp úr því að þau fái ró og næði frá fjölmiðlum. Chalamet er heimsfrægur leikari og er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í Dune myndunum. „Friðhelgi einkalífs míns skiptir mig mjög miklu máli. Það er svo gott að við getum haft sambandið okkar svolítið út af fyrir okkur,“ segir Jenner í viðtali við Vogue. Raunveruleikaserían Keeping Up With The Kardashians fór af stað þegar Jenner var einungis tíu ára gömul og á hún í dag ágætlega auðvelt með að skipta yfir í ákveðinn karakter fyrir myndavélarnar. „Ég lærði svo ung hvernig hentaði mér best að höndla alla athyglina. Þannig að ef ég á að vera hreinskilin þá missi ég ekki vitið yfir þessu öllu saman. Fólk spyr mig „Hvernig höndlarðu þetta allt?“ Ég man bara ekki eftir tíma án frægðar fjölskyldunnar. Ég man ekki eftir lífinu áður en það voru ljós og myndavélar í kringum okkur.“ Því hefur það skipt hana gríðarlegu máli að ná að halda í sjálfa sig utan sviðsljóssins og hefur Jenner sömuleiðis glímt við ýmsa erfiðleika á borð við fæðingarþunglyndi og slæma sjálfsmynd. Þó virðist allt vera á réttri leið hjá henni og ástin blómstrar hjá þessu prívat stjörnupari. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00 Kylie Jenner er ólétt Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 22. september 2017 21:56 Tískan á Golden Globe: Bleikar bombur og litaglaðar stjörnur Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í gærkvöldi á Beverly Hills hótelinu í Los Angeles. Stærstu stjörnur heimsins skinu sitt allra skærasta á rauða dreglinum en glæsilegir síðkjólar, pallíettur og litagleði voru í forgrunni. 8. janúar 2024 11:31 Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09 Drengur Kylie Jenner loksins kominn með nafn Aðdáendur Jenner geta nú tekið gleði sína á ný því drengurinn er kominn með nafn, og það rétt fyrir eins árs afmælisdaginn. 21. janúar 2023 22:49 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Sjá meira
Jenner á tvö börn með rapparanum Travis Scott og vakti ást þeirra mikla athygli á sínum tíma. Hún og Chalamet byrjuðu að slá sér upp í fyrra og hefur Jenner lagt mikið upp úr því að þau fái ró og næði frá fjölmiðlum. Chalamet er heimsfrægur leikari og er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í Dune myndunum. „Friðhelgi einkalífs míns skiptir mig mjög miklu máli. Það er svo gott að við getum haft sambandið okkar svolítið út af fyrir okkur,“ segir Jenner í viðtali við Vogue. Raunveruleikaserían Keeping Up With The Kardashians fór af stað þegar Jenner var einungis tíu ára gömul og á hún í dag ágætlega auðvelt með að skipta yfir í ákveðinn karakter fyrir myndavélarnar. „Ég lærði svo ung hvernig hentaði mér best að höndla alla athyglina. Þannig að ef ég á að vera hreinskilin þá missi ég ekki vitið yfir þessu öllu saman. Fólk spyr mig „Hvernig höndlarðu þetta allt?“ Ég man bara ekki eftir tíma án frægðar fjölskyldunnar. Ég man ekki eftir lífinu áður en það voru ljós og myndavélar í kringum okkur.“ Því hefur það skipt hana gríðarlegu máli að ná að halda í sjálfa sig utan sviðsljóssins og hefur Jenner sömuleiðis glímt við ýmsa erfiðleika á borð við fæðingarþunglyndi og slæma sjálfsmynd. Þó virðist allt vera á réttri leið hjá henni og ástin blómstrar hjá þessu prívat stjörnupari.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00 Kylie Jenner er ólétt Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 22. september 2017 21:56 Tískan á Golden Globe: Bleikar bombur og litaglaðar stjörnur Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í gærkvöldi á Beverly Hills hótelinu í Los Angeles. Stærstu stjörnur heimsins skinu sitt allra skærasta á rauða dreglinum en glæsilegir síðkjólar, pallíettur og litagleði voru í forgrunni. 8. janúar 2024 11:31 Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09 Drengur Kylie Jenner loksins kominn með nafn Aðdáendur Jenner geta nú tekið gleði sína á ný því drengurinn er kominn með nafn, og það rétt fyrir eins árs afmælisdaginn. 21. janúar 2023 22:49 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Sjá meira
Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00
Kylie Jenner er ólétt Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 22. september 2017 21:56
Tískan á Golden Globe: Bleikar bombur og litaglaðar stjörnur Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í gærkvöldi á Beverly Hills hótelinu í Los Angeles. Stærstu stjörnur heimsins skinu sitt allra skærasta á rauða dreglinum en glæsilegir síðkjólar, pallíettur og litagleði voru í forgrunni. 8. janúar 2024 11:31
Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09
Drengur Kylie Jenner loksins kominn með nafn Aðdáendur Jenner geta nú tekið gleði sína á ný því drengurinn er kominn með nafn, og það rétt fyrir eins árs afmælisdaginn. 21. janúar 2023 22:49