Ungfrú Ísland í dag: „Saman geta konur sigrað heiminn“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. ágúst 2024 07:00 Manúela Ósk er full tilhlökkunar fyrir Ungfrú Ísland á morgun. Arnór Trausti Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í kvöld í Gamla Bíói og er tilhlökkunin hjá hópnum orðin mikil. Blaðamaður tók púlsinn á Manúelu Ósk Harðardóttur, framkvæmdastjóra keppninnar. Manúela Ósk var stödd í dómaraviðtölum þegar blaðamaður náði tali af henni og segir hún það vera hvað mest krefjandi hluti ferlisins. „Ég er með svo mikla negludómnefn sem velur án efa frábæran sigurvegara,“ segir Manúel Ósk en í dómnefnd eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður, Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi, Guðmundur „Gummi Kíró“ Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, viðskiptakona og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush og Kolbrún Pálína Helgadóttir, athafnakona. 25 stúlkur keppast um titilinn Ungfrú Ísland á morgun og verður keppnin í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. „Þetta er í níunda skipti sem ég held keppnina og mér finnst okkur alltaf takast betur og betur til. Ferlið í ár það flottasta hingað til. Ég lofa glæsilegu „showi“ í kvöld, stelpurnar eru spenntar að komast á sviðið og skína skært fyrir áhorfendur.“ Undirbúningur hefur verið í fullum gangi síðastliðna mánuði og hefur Manúela Ósk haft nóg fyrir stafni. „Þessi dagar eru hápunkturinn á mínu ári. Það er svo geggjuð orka í loftinu, svo mikill kærleikur, vinátta og samstaða kvenna en saman geta konur sigrað heiminn,“ segir Manúela Ósk að lokum. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. 14. febrúar 2023 15:58 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira
Manúela Ósk var stödd í dómaraviðtölum þegar blaðamaður náði tali af henni og segir hún það vera hvað mest krefjandi hluti ferlisins. „Ég er með svo mikla negludómnefn sem velur án efa frábæran sigurvegara,“ segir Manúel Ósk en í dómnefnd eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður, Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi, Guðmundur „Gummi Kíró“ Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, viðskiptakona og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush og Kolbrún Pálína Helgadóttir, athafnakona. 25 stúlkur keppast um titilinn Ungfrú Ísland á morgun og verður keppnin í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. „Þetta er í níunda skipti sem ég held keppnina og mér finnst okkur alltaf takast betur og betur til. Ferlið í ár það flottasta hingað til. Ég lofa glæsilegu „showi“ í kvöld, stelpurnar eru spenntar að komast á sviðið og skína skært fyrir áhorfendur.“ Undirbúningur hefur verið í fullum gangi síðastliðna mánuði og hefur Manúela Ósk haft nóg fyrir stafni. „Þessi dagar eru hápunkturinn á mínu ári. Það er svo geggjuð orka í loftinu, svo mikill kærleikur, vinátta og samstaða kvenna en saman geta konur sigrað heiminn,“ segir Manúela Ósk að lokum.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. 14. febrúar 2023 15:58 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira
Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. 14. febrúar 2023 15:58