Hringveginum lokað við Borgarnes vegna elds í vörubíl Eiður Þór Árnason skrifar 12. ágúst 2024 19:17 Búið var að opna veginn aftur klukkan 20.55 í kvöld. Aðsent Hringvegurinn er lokaður við Hafnarskóg rétt sunnan við Borgarnes eftir að eldur kviknaði í stýrishúsi vörubíls. Slökkvilið hefur ráðið niðurlögum eldsins en áfram er unnið að því að þrífa veginn og fjarlægja ökutækið. Bílstjóra sakaði ekki. Þetta segir Bjarni Þorsteinsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Borgarbyggðar og biðlar til ökumanna sem fastir eru í umferð að sýna biðlund. Vonast sé til að hægt verði að opna veginn aftur innan skamms. Tilkynning barst um eldinn á sjöunda tímanum í kvöld og tókst að slökkva hann á innan við tuttugu mínútum. Að sögn Bjarna varð bílstjóra vörubílsins ekki meint af og hann búinn að færa ökutækið eins utarlega á veginum og hægt var. Enginn hafi verið fluttur til aðhlynningar á heilbrigðisstofnun vegna málsins. Klippa: Eldur kviknaði í stýrishúsi vörubíls nærri Borgarnesi Bílstjórar þurfi að anda með nefinu Nokkuð hefur verið um umferðartafir vegna eldsins. Að sögn vegfaranda hefur umferð stöðvast við Hafnarfjall nærri Borgarfjarðarbrú. Sá hann svartan reyk stíga til lofts í fjarska. „Fólk verður bara aðeins að anda með nefinu. Íslendingar þurfa stundum að gera það,“ segir Bjarni. Klukkan 19:45 tilkynnti Vegagerðin að hreinsistarf væri enn í gangi og vonað að fljótlega yrði hægt að hleypa umferð í gegn í hollum. Uppfært klukkan 21.05: Búið er að opna aftur fyrir umferð um veginn undir Hafnarfjalli. Umferðaröryggi Borgarbyggð Slökkvilið Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Sjá meira
Þetta segir Bjarni Þorsteinsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Borgarbyggðar og biðlar til ökumanna sem fastir eru í umferð að sýna biðlund. Vonast sé til að hægt verði að opna veginn aftur innan skamms. Tilkynning barst um eldinn á sjöunda tímanum í kvöld og tókst að slökkva hann á innan við tuttugu mínútum. Að sögn Bjarna varð bílstjóra vörubílsins ekki meint af og hann búinn að færa ökutækið eins utarlega á veginum og hægt var. Enginn hafi verið fluttur til aðhlynningar á heilbrigðisstofnun vegna málsins. Klippa: Eldur kviknaði í stýrishúsi vörubíls nærri Borgarnesi Bílstjórar þurfi að anda með nefinu Nokkuð hefur verið um umferðartafir vegna eldsins. Að sögn vegfaranda hefur umferð stöðvast við Hafnarfjall nærri Borgarfjarðarbrú. Sá hann svartan reyk stíga til lofts í fjarska. „Fólk verður bara aðeins að anda með nefinu. Íslendingar þurfa stundum að gera það,“ segir Bjarni. Klukkan 19:45 tilkynnti Vegagerðin að hreinsistarf væri enn í gangi og vonað að fljótlega yrði hægt að hleypa umferð í gegn í hollum. Uppfært klukkan 21.05: Búið er að opna aftur fyrir umferð um veginn undir Hafnarfjalli.
Umferðaröryggi Borgarbyggð Slökkvilið Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent