Vindmyllugarður, stóra kókaínmálið og hrist upp í matvörumarkaði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 18:10 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Fyrsta leyfið fyrir vindorkuveri á Íslandi var veitt í dag. Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun virkjanaleyfi fyrir Búrfellslundi þar sem stefnt er að því að reisa þrjátíu vindmyllur. Við ræðum við Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra, um framkvæmdina í beinni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Rússlandsforseti hótar hefndum fyrir innrás Úkraínumanna í Kúrsk-hérað. Hátt í tvö hundruð þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Farið verður yfir stöðuna á víglínum í kvöldfréttum. Aðalmeðferð hófst í máli Péturs Jökuls Jónassonar í héraðsdómi í morgun en hann sætir ákæru fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða þar sem reynt var að smygla um hundrað kílóum af kókaíni til Íslands frá Brasillíu. Kolbeinn Tumi Daðason, fréttstjóri, sem sat aðalmeðferðina mætir í myndver og gerir upp daginn í dómsal. Klippa: Kvöldfréttir 12. ágúst 2024 Matvælastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að myndbrot sem meðal annars sýna manneskju sparka í höfuð fylfullrar hryssu séu ekki þess eðlis að stofnunin kæri til lögreglu og hefur lokað málinu. Við ræðum við lögmann dýraverndunarsamtaka sem segir að á Íslandi sé engin leið til að láta lög um dýravelferð ná fram að ganga. Þá kíkjum við í nýja matvöruverslunina Prís sem verður opnuð á næstunni en framkvæmdastjóri ætlar að hrista upp í markaðnum og bjóða upp á lægri verð auk þess sem við förum í fiskeldisskóla unga fólksins. Í Sportpakkanum verðum við í beinni frá stórleik KR og FH sem mætast í bestu deild karla í fótbolta í kvöld og í Íslandi í dag heyrum við sögu Sigrúnar Örnu Gunnarsdóttur sem vill meiri einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Þetta og fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Telur áform ráðherra vanhugsuð Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu Trump og Selenskí funda á ný „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Sjá meira
Rússlandsforseti hótar hefndum fyrir innrás Úkraínumanna í Kúrsk-hérað. Hátt í tvö hundruð þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Farið verður yfir stöðuna á víglínum í kvöldfréttum. Aðalmeðferð hófst í máli Péturs Jökuls Jónassonar í héraðsdómi í morgun en hann sætir ákæru fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða þar sem reynt var að smygla um hundrað kílóum af kókaíni til Íslands frá Brasillíu. Kolbeinn Tumi Daðason, fréttstjóri, sem sat aðalmeðferðina mætir í myndver og gerir upp daginn í dómsal. Klippa: Kvöldfréttir 12. ágúst 2024 Matvælastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að myndbrot sem meðal annars sýna manneskju sparka í höfuð fylfullrar hryssu séu ekki þess eðlis að stofnunin kæri til lögreglu og hefur lokað málinu. Við ræðum við lögmann dýraverndunarsamtaka sem segir að á Íslandi sé engin leið til að láta lög um dýravelferð ná fram að ganga. Þá kíkjum við í nýja matvöruverslunina Prís sem verður opnuð á næstunni en framkvæmdastjóri ætlar að hrista upp í markaðnum og bjóða upp á lægri verð auk þess sem við förum í fiskeldisskóla unga fólksins. Í Sportpakkanum verðum við í beinni frá stórleik KR og FH sem mætast í bestu deild karla í fótbolta í kvöld og í Íslandi í dag heyrum við sögu Sigrúnar Örnu Gunnarsdóttur sem vill meiri einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Þetta og fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Telur áform ráðherra vanhugsuð Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu Trump og Selenskí funda á ný „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Sjá meira