Hera varð Norðurlandameistari annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2024 13:31 Hera Christensen með gullverðlaunin sem hún var að vinna annað árið í röð á Norðurlandamóti tuttugu ára og yngri. @herachristensen Íslenski kringlukastarinn Hera Christensen varð um helgina Norðurlandameistari annað árið í röð en þá fór fram Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum í flokki tuttugu ára og yngri. Mótið var að þessu sinni haldið á Tårnby leikvanginum í Kaupmannahöfn. Hera vann eitt af fernum verðlaunum íslenska liðsins á mótinu en Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði. Eir Chang Hlésdóttir vann tvo af þessum verðlaunapeningum Íslands því hún varð Norðurlandameistari í 200 metra hlaupi og fékk síðan bronsverðlaun í 400 metra hlaupi. Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson vann fjórðu og síðustu verðlaun íslenska hópsins þegar hann fékk bronsverðlaun í í þrístökki. Hera tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti með því að kasta 50,62 metra. Í fyrra vann hún líka gullið í sama flokki á þessu móti en kastaði þá 45,40 metra. Þetta boðar gott fyrir komandi heimsmeistaramót í Perú sem fer fram eftir tvær vikur Eir Chang hljóp 200 metrana á 24,30 sekúndum en 400 metrana á 55,56 sekúndum. Guðjón Dunbar stökk lengst 14,49 metra en það verður þó ekki skráð í afrekaskrá hans því það var í ólöglegum vindi (+2,6). Annað stökk hans í stökkröðinni var 14.47 m. í löglegum vind (+0.5) sem er persónulegt met. Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Mótið var að þessu sinni haldið á Tårnby leikvanginum í Kaupmannahöfn. Hera vann eitt af fernum verðlaunum íslenska liðsins á mótinu en Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði. Eir Chang Hlésdóttir vann tvo af þessum verðlaunapeningum Íslands því hún varð Norðurlandameistari í 200 metra hlaupi og fékk síðan bronsverðlaun í 400 metra hlaupi. Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson vann fjórðu og síðustu verðlaun íslenska hópsins þegar hann fékk bronsverðlaun í í þrístökki. Hera tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti með því að kasta 50,62 metra. Í fyrra vann hún líka gullið í sama flokki á þessu móti en kastaði þá 45,40 metra. Þetta boðar gott fyrir komandi heimsmeistaramót í Perú sem fer fram eftir tvær vikur Eir Chang hljóp 200 metrana á 24,30 sekúndum en 400 metrana á 55,56 sekúndum. Guðjón Dunbar stökk lengst 14,49 metra en það verður þó ekki skráð í afrekaskrá hans því það var í ólöglegum vindi (+2,6). Annað stökk hans í stökkröðinni var 14.47 m. í löglegum vind (+0.5) sem er persónulegt met. Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti
Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira