Kristín Dís snýr aftur á heimaslóðir Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 23:30 Kristín Dís gekk til liðs við Breiðablik í dag frá danska liðinu Bröndby. Bröndby / X Lið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu hefur heldur betur fengið liðsstyrk fyrir lokasprettinn í boltanum hér heima. Lið Breiðabliks situr í 2. sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu en liðið er þremur stigum á eftir toppliði Vals. Þá eru Blikar komnir í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem andstæðingurinn verður einmitt lið Vals en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli um aðra helgi. Blikum barst heldur betur liðsstyrkur í dag fyrir lokasprett tímabilsins. Kristín Dís Árnadóttir skrifaði undir samning við liðið út tímabilið en hún kemur til Breiðabliks frá liði Bröndby í Danmörku þar sem hún hefur leikið síðustu þrjú árin. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Kristín Dís er uppalin hjá Breiðabliki en áður en hún hélt til Danmerkur lék Kristín Dís 156 leiki fyrir Blika og skoraði í þeim 11 mörk. Hún varð á sínum tíma Íslandsmeistari með Breiðabliki í tvígang og bikarmeistari þrisvar sinnum. Þá á Kristín Dís 29 leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands en hún hefur verið valin í A-landsliðshópinn án þess að koma við sögu í leikjum liðsins. Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Lið Breiðabliks situr í 2. sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu en liðið er þremur stigum á eftir toppliði Vals. Þá eru Blikar komnir í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem andstæðingurinn verður einmitt lið Vals en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli um aðra helgi. Blikum barst heldur betur liðsstyrkur í dag fyrir lokasprett tímabilsins. Kristín Dís Árnadóttir skrifaði undir samning við liðið út tímabilið en hún kemur til Breiðabliks frá liði Bröndby í Danmörku þar sem hún hefur leikið síðustu þrjú árin. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Kristín Dís er uppalin hjá Breiðabliki en áður en hún hélt til Danmerkur lék Kristín Dís 156 leiki fyrir Blika og skoraði í þeim 11 mörk. Hún varð á sínum tíma Íslandsmeistari með Breiðabliki í tvígang og bikarmeistari þrisvar sinnum. Þá á Kristín Dís 29 leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands en hún hefur verið valin í A-landsliðshópinn án þess að koma við sögu í leikjum liðsins.
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira