Keppti með grímu og sólgleraugu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2024 12:01 Raven Saunders mundar kúluna. getty/Michael Kappeler Bandaríski kúluvarparinn Raven Saunders vakti talsverða athygli í undanúrslitum kvenna á Ólympíuleikunum í París í morgun. Saunders kastaði 18,62 metra og lenti í 4. sæti í seinni undanriðlinum. Erna Sóley Gunnarsdóttir endaði í 11. sæti í fyrri undanriðlinum með kasti upp á 17,39 metra. Frammistaða Saunders vakti ekki bara athygli heldur einnig að hán keppti með grímu og sólgleraugu, svo ekkert sást í andlit háns. Saunders segist hafa vanist því að keppa með grímu á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð og haldið því áfram eftir að honum lauk. Hán segir að gríman hjálpi til við einbeitingu og forði því að aðrir keppendur tali við hán. Saunders vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. Þegar hán tók við silfurmedalíunni myndaði hán X með höndunum. Að háns sögn átti X-ið að tákna vegamót þar sem allt kúgað fólk mætist. Saunders vonaðist jafnframt til að silfrið myndi hjálpa öllu fólki í heiminum sem er að berjast en hefur ekki tækifæri til að tjá sig. Þrátt fyrir að íþróttafólki sé allajafna bannað að mótmæla á verðlaunapalli á Ólympíuleikum slapp Saunders við refsingu. Saunders fékk hins vegar eins og hálfs árs bann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum og keppti af þeim sökum ekki á HM í fyrra. Úrslitin í kúluvarpi kvenna fara fram á morgun. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Saunders kastaði 18,62 metra og lenti í 4. sæti í seinni undanriðlinum. Erna Sóley Gunnarsdóttir endaði í 11. sæti í fyrri undanriðlinum með kasti upp á 17,39 metra. Frammistaða Saunders vakti ekki bara athygli heldur einnig að hán keppti með grímu og sólgleraugu, svo ekkert sást í andlit háns. Saunders segist hafa vanist því að keppa með grímu á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð og haldið því áfram eftir að honum lauk. Hán segir að gríman hjálpi til við einbeitingu og forði því að aðrir keppendur tali við hán. Saunders vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. Þegar hán tók við silfurmedalíunni myndaði hán X með höndunum. Að háns sögn átti X-ið að tákna vegamót þar sem allt kúgað fólk mætist. Saunders vonaðist jafnframt til að silfrið myndi hjálpa öllu fólki í heiminum sem er að berjast en hefur ekki tækifæri til að tjá sig. Þrátt fyrir að íþróttafólki sé allajafna bannað að mótmæla á verðlaunapalli á Ólympíuleikum slapp Saunders við refsingu. Saunders fékk hins vegar eins og hálfs árs bann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum og keppti af þeim sökum ekki á HM í fyrra. Úrslitin í kúluvarpi kvenna fara fram á morgun.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira