Heimsmeistararnir áfram í undanúrslit eftir spennutrylli gegn Svíum Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 17:14 Mikkel Hansen gerði samlanda sína stressaða þegar hann klúðraði víti með minna en mínútu eftir. Tom Weller/VOIGT/GettyImages Ríkjandi heimsmeistararþjóðin í handbolta, Danmörk, er komið áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum eftir 32-31 sigur gegn Svíþjóð í æsispennandi. Danir byrjuðu leikinn betur og voru með fjögurra marka forysta þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður en Svíar tóku vel við sér eftir það og staðan var jöfn þegar liðin gengu til búningsherbergja. Seinni hálfleikur var síðan æsispennandi, liðin tóku forystuna til skiptis en aldrei munaði meira en tveimur mörkum. Danmörk leiddi á lokamínútunum og Svíar eltu. Felix Claar minnkaði muninn í eitt mark fyrir Svía þegar minna en tvær mínútur voru eftir. Nokkrar sóknir liðu án marks en Mikkel Hansen fékk tækifæri til að taka aftur tveggja marka forystu fyrir Dani af vítalínunni en skaut í slánna. Svíum gafst því annað tækifæri til að jafna en náðu ekki að hleypa góðu skoti af, þeir vildu sjá vítakast dæmt en dómarinn flautaði ekki. Oscar Bergendahl reyndi erfitt skot og vildi brot en Magnus Landin sleppti honum nógu snemma.Alex Davidson/Getty Images Með átta sekúndur eftir, eins marks forystu og boltann í hönd tóku Danir leikhlé. Þeim tókst að koma boltanum í spil og drippluðu þar til flautað var af. Í undanúrslitum mætir Danmörk annað hvort Noregi eða Slóveníu en leikur þeirra hefst klukkan 19:30. Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. 7. ágúst 2024 13:44 Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. 7. ágúst 2024 09:35 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Danir byrjuðu leikinn betur og voru með fjögurra marka forysta þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður en Svíar tóku vel við sér eftir það og staðan var jöfn þegar liðin gengu til búningsherbergja. Seinni hálfleikur var síðan æsispennandi, liðin tóku forystuna til skiptis en aldrei munaði meira en tveimur mörkum. Danmörk leiddi á lokamínútunum og Svíar eltu. Felix Claar minnkaði muninn í eitt mark fyrir Svía þegar minna en tvær mínútur voru eftir. Nokkrar sóknir liðu án marks en Mikkel Hansen fékk tækifæri til að taka aftur tveggja marka forystu fyrir Dani af vítalínunni en skaut í slánna. Svíum gafst því annað tækifæri til að jafna en náðu ekki að hleypa góðu skoti af, þeir vildu sjá vítakast dæmt en dómarinn flautaði ekki. Oscar Bergendahl reyndi erfitt skot og vildi brot en Magnus Landin sleppti honum nógu snemma.Alex Davidson/Getty Images Með átta sekúndur eftir, eins marks forystu og boltann í hönd tóku Danir leikhlé. Þeim tókst að koma boltanum í spil og drippluðu þar til flautað var af. Í undanúrslitum mætir Danmörk annað hvort Noregi eða Slóveníu en leikur þeirra hefst klukkan 19:30.
Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. 7. ágúst 2024 13:44 Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. 7. ágúst 2024 09:35 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. 7. ágúst 2024 13:44
Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. 7. ágúst 2024 09:35