Segir ekki rétt að hún hafi verið rekin úr Ólympíuþorpinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 12:01 Luana Alonso lauk keppni á Ólympíuleikunum í síðustu viku. Michael Reaves/Getty Images Luana Alonso ákvað að hætta í íþróttum eftir að hafa ekki komist áfram í undanúrslit í sundi. Hún var beðin vinsamlega um að yfirgefa Ólympíuþorpið því viðvera hennar truflaði annað íþróttafólk, en svaraði fyrir sig og sagði það ekki satt. Luana er frá Paragvæ og lauk keppni í síðustu viku en varð áfram í Ólympíuþorpinu og naut lífsins í París. Hún vakti athygli fyrir að klæðast aldrei íþróttagalla merktum Paragvæ, frekar var hún í eigin fatnaði. Hún var dugleg að deila upplifun sinni af París á Instagram, verslaði tískuvörur og snæddi á dýrum veitingastöðum, horfði á tennis og hitti meðal annars Rafael Nadal. View this post on Instagram A post shared by Luana Alonso (@luanalonsom) Paragvæska Ólympíusambandið bað hana vinsamlegast um að yfirgefa Ólympíuþorpið, sagði viðveru hennar truflandi fyrir annað íþróttafólk en útskýrði það ekkert nánar í yfirlýsingu sinni. Henni var þakkað fyrir að fylgja fyrirmælum. Luana leitaði til samfélagsmiðla og svaraði fyrir sig. Hún sagði verið að dreifa lygum og hún hafi ekki verið rekin burt heldur sjálf ákveðið að yfirgefa París. Eins og áður segir tilkynnti hún eftir að hafa ekki komist í undanúrslit að hún væri hætt í íþróttum, hvað tekur við hjá henni er enn óvíst. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira
Luana er frá Paragvæ og lauk keppni í síðustu viku en varð áfram í Ólympíuþorpinu og naut lífsins í París. Hún vakti athygli fyrir að klæðast aldrei íþróttagalla merktum Paragvæ, frekar var hún í eigin fatnaði. Hún var dugleg að deila upplifun sinni af París á Instagram, verslaði tískuvörur og snæddi á dýrum veitingastöðum, horfði á tennis og hitti meðal annars Rafael Nadal. View this post on Instagram A post shared by Luana Alonso (@luanalonsom) Paragvæska Ólympíusambandið bað hana vinsamlegast um að yfirgefa Ólympíuþorpið, sagði viðveru hennar truflandi fyrir annað íþróttafólk en útskýrði það ekkert nánar í yfirlýsingu sinni. Henni var þakkað fyrir að fylgja fyrirmælum. Luana leitaði til samfélagsmiðla og svaraði fyrir sig. Hún sagði verið að dreifa lygum og hún hafi ekki verið rekin burt heldur sjálf ákveðið að yfirgefa París. Eins og áður segir tilkynnti hún eftir að hafa ekki komist í undanúrslit að hún væri hætt í íþróttum, hvað tekur við hjá henni er enn óvíst.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira