Atlético Madrid kaupir norskan framherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 17:24 Alexander Sörloth var einu marki frá því að verða markakóngur spænsku deildarinnar á síðustu leiktíð. Getty/Fran Santiago Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sörloth er kominn til spænska stórliðsins Atletico Madrid sem kaupir hann frá Villarreal. Atletico Madrid borgar Villarreal 32 milljónir evra fyrir leikmanninn eða 4,8 milljarða íslenskra króna. Sörloth skrifar undir fjögurra ára samning eða til ársins 2028. Norski knattspyrnusérfræðingurinn Petter Veland er á því að þetta séu þriðju stærstu félagsskipti hjá norskum knattspyrnumanni á eftir félagsskiptum Erling Braut Haaland til Manchester City og Martin Ødegaard til Arsenal. Sörloth spilaði bara eitt tímabil með Villarreal en það var eftirminnilegt. Hann skoraði 23 mörk í 34 leikjum og varð næstamarkahæsti maður spænsku deildarinnar. Sörloth skoraði meðal annars fernu í 4-4 jafntefli á móti Real Madrid sem á örugglega stóran þátt í áhuga Atletico manna á honum. Það ætti líka að skila honum vinsældum hjá stuðningsmönnum Atletico. Þetta verður níunda félagið á ferlinum hjá þessum 28 ára gamla leikmanni sem hefur spilað í Hollandi, Danmörku, Englandi, Belgíu, Tyrklandi, Þýskalandi og Spáni síðan hann yfirgaf Rosenborg árið 2016. Hann hefur skorað 18 mörk í 53 landsleikjum fyrir Noreg. 🇳🇴 ¡Alexander Sørloth ya es rojiblanco! ❤️🤍 pic.twitter.com/AoohkcWV7J— Atlético de Madrid (@Atleti) August 3, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Golf Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fleiri fréttir Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Sjá meira
Atletico Madrid borgar Villarreal 32 milljónir evra fyrir leikmanninn eða 4,8 milljarða íslenskra króna. Sörloth skrifar undir fjögurra ára samning eða til ársins 2028. Norski knattspyrnusérfræðingurinn Petter Veland er á því að þetta séu þriðju stærstu félagsskipti hjá norskum knattspyrnumanni á eftir félagsskiptum Erling Braut Haaland til Manchester City og Martin Ødegaard til Arsenal. Sörloth spilaði bara eitt tímabil með Villarreal en það var eftirminnilegt. Hann skoraði 23 mörk í 34 leikjum og varð næstamarkahæsti maður spænsku deildarinnar. Sörloth skoraði meðal annars fernu í 4-4 jafntefli á móti Real Madrid sem á örugglega stóran þátt í áhuga Atletico manna á honum. Það ætti líka að skila honum vinsældum hjá stuðningsmönnum Atletico. Þetta verður níunda félagið á ferlinum hjá þessum 28 ára gamla leikmanni sem hefur spilað í Hollandi, Danmörku, Englandi, Belgíu, Tyrklandi, Þýskalandi og Spáni síðan hann yfirgaf Rosenborg árið 2016. Hann hefur skorað 18 mörk í 53 landsleikjum fyrir Noreg. 🇳🇴 ¡Alexander Sørloth ya es rojiblanco! ❤️🤍 pic.twitter.com/AoohkcWV7J— Atlético de Madrid (@Atleti) August 3, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Golf Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fleiri fréttir Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Sjá meira