Leikur í Bestu deildinni færður á frídag verslunarmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2024 08:13 Það er stutt á milli leikja hjá Víkingum þessa dagana. Pablo Punyed er einn af eldri leikmönnum liðsins sem þurfa að passa upp á sig. Vísir/Hulda Margrét Leikur FH og Víkings í Bestu deild karla sem fara átti fram á þriðjudag hefur verið færður fram um einn dag til mánudags. Liðin spila því klukkan 19.15 að kvöldi frídags verslunarmanna. Ástæðan er þátttaka Víkinga í Evrópukeppninni en þeir eru eina íslenska liðið sem er enn á lífi í Evrópukeppnunum. Víkingar eru á heimleið í dag eftir glæsilegan sigur úti í Albaníu í gær. Víkingar mæta eistnesku meisturunum í Flora Tallin í þriðju umferðinni í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrri leikurinn verður á heimavelli Víkings fimmtudaginn 8. ágúst, nú þremur dögum eftir FH-leikinn. Breyting á leik FH og Víkings R.: Var: Þriðjudaginn 6. ágúst kl. 19.15 á Kaplakrikavelli Verður: Mánudaginn 5. ágúst kl. 19.15 á Kaplakrikavelli Besta deild karla FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Fótbolti Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Fótbolti Kane markahæsti Englendingurinn í mun færri leikjum en Rooney Fótbolti Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Boban kveður NBA og fer til Tyrklands Körfubolti Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Fótbolti Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Enski boltinn Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Fótbolti Ellefu mörk skoruð í stórsigri Bayern München Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar áfram í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Þóra vonar að Tinna finni sér annað lið: „Kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana“ Flestir mæta á heimaleiki Blika Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli: Lék eftir samtal á skrifstofu Óskars Hrafns Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Björn Daníel brattur: „Ætli þetta sé ekki hrörnun vöðvanna sökum aldurs?“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Vals og Víkings Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Rúnar Páll: Fáránlega mikið af mörkum á okkur sem boðar ekki gott Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt „Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Arnar: Hleyptum þeim sjaldan úr skotgröfunum Uppgjörið: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Uppgjörið: Fylkir - Víkingur- 0-6 | Miskunnarlausir Víkingar á toppnum Laus við veikindin og klár í slaginn Sjáðu markaflóðið úr Bestu deild karla í gær „Það er ekki öllum sem finnst þetta skemmtilegt“ „Gífurlega svekkjandi augnablik“ „Held það vilji það allir sem fylgjast með boltanum“ Uppgjörið: Breiðablik - HK 5-3 | Blikar völtuðu yfir nágrannana í síðari hálfleik Heimir: Þetta víti var brandari Davíð Smári: Ekkert verra en að fá þetta í andlitið Uppgjörið: Fram - FH 3-3 | Fram náði stigi í lokin í markaleik á móti FH Jökull: „Gátum verið þakklátir fyrir 0-0 í hálfleik“ Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 1-0 | Emil bjargaði Stjörnunni í bragðdaufum leik Uppgjörið: ÍA - KA 1-0 | Fyrsta mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigur Sérstakir leikir sama hvað er undir: „Alltaf smá auka fiðringur“ Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Lang markahæstur í 2. deildinni: „Var þetta nokkurn tímann spurning?“ „Ég fagnaði innra með mér en var ekki sáttur“ Sjá meira
Liðin spila því klukkan 19.15 að kvöldi frídags verslunarmanna. Ástæðan er þátttaka Víkinga í Evrópukeppninni en þeir eru eina íslenska liðið sem er enn á lífi í Evrópukeppnunum. Víkingar eru á heimleið í dag eftir glæsilegan sigur úti í Albaníu í gær. Víkingar mæta eistnesku meisturunum í Flora Tallin í þriðju umferðinni í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrri leikurinn verður á heimavelli Víkings fimmtudaginn 8. ágúst, nú þremur dögum eftir FH-leikinn. Breyting á leik FH og Víkings R.: Var: Þriðjudaginn 6. ágúst kl. 19.15 á Kaplakrikavelli Verður: Mánudaginn 5. ágúst kl. 19.15 á Kaplakrikavelli
Besta deild karla FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Fótbolti Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Fótbolti Kane markahæsti Englendingurinn í mun færri leikjum en Rooney Fótbolti Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Boban kveður NBA og fer til Tyrklands Körfubolti Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Fótbolti Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Enski boltinn Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Fótbolti Ellefu mörk skoruð í stórsigri Bayern München Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar áfram í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Þóra vonar að Tinna finni sér annað lið: „Kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana“ Flestir mæta á heimaleiki Blika Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli: Lék eftir samtal á skrifstofu Óskars Hrafns Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Björn Daníel brattur: „Ætli þetta sé ekki hrörnun vöðvanna sökum aldurs?“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Vals og Víkings Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Rúnar Páll: Fáránlega mikið af mörkum á okkur sem boðar ekki gott Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt „Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Arnar: Hleyptum þeim sjaldan úr skotgröfunum Uppgjörið: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Uppgjörið: Fylkir - Víkingur- 0-6 | Miskunnarlausir Víkingar á toppnum Laus við veikindin og klár í slaginn Sjáðu markaflóðið úr Bestu deild karla í gær „Það er ekki öllum sem finnst þetta skemmtilegt“ „Gífurlega svekkjandi augnablik“ „Held það vilji það allir sem fylgjast með boltanum“ Uppgjörið: Breiðablik - HK 5-3 | Blikar völtuðu yfir nágrannana í síðari hálfleik Heimir: Þetta víti var brandari Davíð Smári: Ekkert verra en að fá þetta í andlitið Uppgjörið: Fram - FH 3-3 | Fram náði stigi í lokin í markaleik á móti FH Jökull: „Gátum verið þakklátir fyrir 0-0 í hálfleik“ Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 1-0 | Emil bjargaði Stjörnunni í bragðdaufum leik Uppgjörið: ÍA - KA 1-0 | Fyrsta mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigur Sérstakir leikir sama hvað er undir: „Alltaf smá auka fiðringur“ Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Lang markahæstur í 2. deildinni: „Var þetta nokkurn tímann spurning?“ „Ég fagnaði innra með mér en var ekki sáttur“ Sjá meira