Stjarna Svía ekki með gegn Króötum Dags: Sjaldséð blátt spjald fór á loft Aron Guðmundsson skrifar 1. ágúst 2024 13:31 Jim Gottfridsson er lykilmaður í landsliði Svía. Hann mun ekki geta hjálpað liðinu í mikilvægum leik gegn landsliði Króatíu á Ólympíuleikunum á morgun. Vísir/Getty Sænska handboltastjarnan Jim Gottfridsson tekur út leikbann gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu þegar að liðin mætast í mikilvægum leik á Ólympíuleikunum í París. Gottfridsson fékk að líta sjaldséð blátt spjald í leik Svía gegn Slóvenum á dögunum og tekur því út leikbann í leik morgundagsins. Svíar hafa ekki farið vel af stað á Ólympíuleikunum og eftir aðeins einn sigur og tvö töp, það síðara gegn Slóveníu, er framundan lykilleikur fyrir liðið gegn Króatíu á morgun. Þann leik munu Svíar þurfa að takast á við án síns besta leikmanns því háskaleikur Jim Gottfridsson í leiknum gegn Slóveníu orsakaði það að hann fékk að líta bláa spjaldið í leiknum. Upphaflega fékk Gottfridsson að líta rauða spjaldið fyrir að hafa farið harka lega í Dean Bombac, leikmann Slóveníu, með olnbogann á undan sér. En eftir nánari skoðun á atvikinu komust dómarar leiksins að þeirri niðurstöðu að rífa upp bláa spjaldið og núna í morgun var eins leiks bann Gottfridsson staðfest. Gottfridsson, sem segist vonsvikinn út í sjálfan sig, tekur leikbannið út á morgun gegn Króötum. „Ég viðurkenni það bara að ég var með olnbogann of hátt uppi. Úr varð óheppileg snerting...Ég er vonsvikinn út í sjálfan mig,“ sagði Gottfridsson við sænsku handboltaveituna Handbollskanalen. Skarð sem mun reynast sænska landsliðinu erfitt að fylla. Liðið þarf á sigri að halda til þess að halda í vonina um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Svíar eru nú í fimmta sæti A-riðils með tvö stig, tveimur stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig en fjögur efstu lið hvers riðils tryggja sig áfram í átta liða úrslitin. Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira
Svíar hafa ekki farið vel af stað á Ólympíuleikunum og eftir aðeins einn sigur og tvö töp, það síðara gegn Slóveníu, er framundan lykilleikur fyrir liðið gegn Króatíu á morgun. Þann leik munu Svíar þurfa að takast á við án síns besta leikmanns því háskaleikur Jim Gottfridsson í leiknum gegn Slóveníu orsakaði það að hann fékk að líta bláa spjaldið í leiknum. Upphaflega fékk Gottfridsson að líta rauða spjaldið fyrir að hafa farið harka lega í Dean Bombac, leikmann Slóveníu, með olnbogann á undan sér. En eftir nánari skoðun á atvikinu komust dómarar leiksins að þeirri niðurstöðu að rífa upp bláa spjaldið og núna í morgun var eins leiks bann Gottfridsson staðfest. Gottfridsson, sem segist vonsvikinn út í sjálfan sig, tekur leikbannið út á morgun gegn Króötum. „Ég viðurkenni það bara að ég var með olnbogann of hátt uppi. Úr varð óheppileg snerting...Ég er vonsvikinn út í sjálfan mig,“ sagði Gottfridsson við sænsku handboltaveituna Handbollskanalen. Skarð sem mun reynast sænska landsliðinu erfitt að fylla. Liðið þarf á sigri að halda til þess að halda í vonina um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Svíar eru nú í fimmta sæti A-riðils með tvö stig, tveimur stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig en fjögur efstu lið hvers riðils tryggja sig áfram í átta liða úrslitin.
Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira