„Bíddu bara þangað til þú sérð þessi lið eftir nokkur ár“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. júlí 2024 21:23 John Andrews, þjálfari Víkings, var hæstánægður með sínar konur í kvöld og hrósaði líka gestaliðinu glatt. Vísir/Diego „Hæstánægður, við erum í frábæru formi þannig að þegar við erum í færi á að vinna leiki þá gerum við það,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings, eftir 3-2 endurkomusigur sinna kvenna gegn FH í kvöld. Víkingur var betri aðilinn til að byrja með en fékk tvö mörk á sig með skömmu millibili eftir um hálftíma leik. Þær minnkuðu svo muninn rétt fyrir hálfleik, jöfnuðu strax þegar seinni hálfleikur hófst og skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum. „Mér fannst við frábærar til að byrja með en svo neglir FH inn tveimur frábærum skotum. Við vorum samt alltaf fullvissar um að við myndum snúa þessu við. Alveg eins og í fyrri leiknum í Kaplakrika þar sem við lentum 2-1 undir, Hulda Ósk jafnaði fyrir okkur og tryggði stigið þar. Ég er alveg ótrúlega stoltur af stelpunum.“ Frábær auglýsing Leikurinn var í alla staði góður, spennandi frá upphafi og liðin gerðu vel úr erfiðum aðstæðum veðurfarslega séð. „Það er frábært að heyra þig segja það því mér fannst það líka. Frábær fótbolti, FH spilaði virkilega vel. Við töluðum um fyrir leik að þetta yrði bara baráttan en svo varð ekki, þetta var frábær fótboltaleikur og góð auglýsing fyrir Bestu deildina og íslenskan kvennafótbolta í heild sinni.“ Stóra systir situr neðar Víkingur er að mörgu leyti að leika eftir afrek FH frá því í fyrra. Komust upp í Bestu deildina og eru að standa sig framar öllum væntingum. Íþróttadeild Vísis spáði því vissulega að þær myndu halda sér uppi en gerði kannski ekki ráð fyrir því að þær yrðu svo öruggar. Í 4. sæti eins og er með fjögurra stiga forskot á næsta lið, sem er einmitt FH. „Þær eru eins og stóru systur okkar á vissan hátt. Komu upp úr 1. deildinni ári á undan og við erum að reyna að gera í ár það sem þær gerðu í fyrra. Bíddu bara þangað til þú sérð þessi lið eftir nokkur ár, hungraðir íslenskir leikmenn sem eru að spreyta sig. Bíddu bara því það eru spennandi tímar framundan hjá FH og Víkingi.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Víkingur var betri aðilinn til að byrja með en fékk tvö mörk á sig með skömmu millibili eftir um hálftíma leik. Þær minnkuðu svo muninn rétt fyrir hálfleik, jöfnuðu strax þegar seinni hálfleikur hófst og skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum. „Mér fannst við frábærar til að byrja með en svo neglir FH inn tveimur frábærum skotum. Við vorum samt alltaf fullvissar um að við myndum snúa þessu við. Alveg eins og í fyrri leiknum í Kaplakrika þar sem við lentum 2-1 undir, Hulda Ósk jafnaði fyrir okkur og tryggði stigið þar. Ég er alveg ótrúlega stoltur af stelpunum.“ Frábær auglýsing Leikurinn var í alla staði góður, spennandi frá upphafi og liðin gerðu vel úr erfiðum aðstæðum veðurfarslega séð. „Það er frábært að heyra þig segja það því mér fannst það líka. Frábær fótbolti, FH spilaði virkilega vel. Við töluðum um fyrir leik að þetta yrði bara baráttan en svo varð ekki, þetta var frábær fótboltaleikur og góð auglýsing fyrir Bestu deildina og íslenskan kvennafótbolta í heild sinni.“ Stóra systir situr neðar Víkingur er að mörgu leyti að leika eftir afrek FH frá því í fyrra. Komust upp í Bestu deildina og eru að standa sig framar öllum væntingum. Íþróttadeild Vísis spáði því vissulega að þær myndu halda sér uppi en gerði kannski ekki ráð fyrir því að þær yrðu svo öruggar. Í 4. sæti eins og er með fjögurra stiga forskot á næsta lið, sem er einmitt FH. „Þær eru eins og stóru systur okkar á vissan hátt. Komu upp úr 1. deildinni ári á undan og við erum að reyna að gera í ár það sem þær gerðu í fyrra. Bíddu bara þangað til þú sérð þessi lið eftir nokkur ár, hungraðir íslenskir leikmenn sem eru að spreyta sig. Bíddu bara því það eru spennandi tímar framundan hjá FH og Víkingi.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira