Hlustaðu á Snoop Dogg lýsa rúbbí á Ólympíuleikunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2024 23:30 Snoop Dogg með Ólympíueldinn. getty/Marcus Brandt Bandaríska tónlistarmanninum Snoop Dogg er ýmislegt meira til lista lagt en að rappa. Hann er matreiðslumaður, leikari og íþróttafréttamaður. NBC sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum réði Snoop Dogg nefnilega til að lýsa viðburðum á Ólympíuleikunum í París. Snoop Dogg greindi meðal annars frá því sem gerðist í úrslitaleiknum í rúbbí í karlaflokki. Þar mættust heimalið Frakklands og Fídjí. Óhætt er að segja að Snoop Dogg hafi lýst því sem fyrir augu bar með óhefðbundnum en afar skemmtilegum hætti. Hann rappaði meðal annars eins og heyra má hér fyrir neðan. Snoop Dogg commentating on Antoine Dupont for NBC…. brilliantly bonkers! pic.twitter.com/2RuJn1Sgna— Nik Simon (@Nik_Simon88) July 31, 2024 Frakkar unnu úrslitaleikinn í rúbbí, 28-7, og hrifsuðu þar með Ólympíutitilinn af Fídjíum sem unnu 2016 og 2020. Auk þess að lýsa leikjum á Ólympíuleikunum hljóp Snoop Dogg með sjálfan Ólympíueldinn á setningarhátíð þeirra. Ólympíuleikar 2024 í París Fjölmiðlar Rugby Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
NBC sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum réði Snoop Dogg nefnilega til að lýsa viðburðum á Ólympíuleikunum í París. Snoop Dogg greindi meðal annars frá því sem gerðist í úrslitaleiknum í rúbbí í karlaflokki. Þar mættust heimalið Frakklands og Fídjí. Óhætt er að segja að Snoop Dogg hafi lýst því sem fyrir augu bar með óhefðbundnum en afar skemmtilegum hætti. Hann rappaði meðal annars eins og heyra má hér fyrir neðan. Snoop Dogg commentating on Antoine Dupont for NBC…. brilliantly bonkers! pic.twitter.com/2RuJn1Sgna— Nik Simon (@Nik_Simon88) July 31, 2024 Frakkar unnu úrslitaleikinn í rúbbí, 28-7, og hrifsuðu þar með Ólympíutitilinn af Fídjíum sem unnu 2016 og 2020. Auk þess að lýsa leikjum á Ólympíuleikunum hljóp Snoop Dogg með sjálfan Ólympíueldinn á setningarhátíð þeirra.
Ólympíuleikar 2024 í París Fjölmiðlar Rugby Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira