Stöð 2 Sport
Klukkan 17:50 er komið að sumarmótunum og að þessu sinni verður fjallað um Rey Cup sem fór fram um síðustu helgi.
Klukkan 18:35 verður sýnt frá seinni leik St. Mirren og Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 00:00 verður sýnt frá æfingaleik Chicago Bears og Houston Texans í amerískum fótbolta.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 22:00 er komið að beinni útsendingu frá Portland Classic á LPGA-mótaröðinni í golfi.
Stöð 2 Sport 5
Klukkan 18:50 verður sýnt frá seinni leik Egnetia og Víkings í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Egnetia vann fyrri leikinn, 0-1.
Besta deildin
Klukkan 16:20 hefst bein útsending frá seinni leik Paide og Stjörnunnar í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Stjarnan vann fyrri leikinn, 2-1.
Vodafone Sport
Klukkan 09:00 verður sýnt frá Premier Padel.
Klukkan 22:30 er komið að beinni útsendingu frá leik Cleveland Guardians og Baltimore Orioles í MLB-deildinni í hafnabolta.