Verulega hvasst í Eyjum á laugardaginn Kolbeinn Tumi Daðason og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 31. júlí 2024 10:51 Það verður fjölmenni í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Vísir/Sigurjón Það er hætt við því að þeir sem eiga ferð með Herjólfi til Vestmannaeyja á laugardaginn fái aðeins í magann yfir veðurspánni. Hún hljóðar upp á 23 m/s í hádeginu en á að lægja með deginum þótt töluvert blási. Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að það verði leiðinlega hvasst í Vestmannaeyjum á laugardaginn en að honum þyki þó ekki líklegt að rokið nái 23 m/s. Hann segir þó að enn megi halda í vonina því að vindáttin gæti breyst og veitt eyjunum skjól. Hratt dregur úr rokinu eftir því sem líður á laugardaginn og um kvöldmatarleytið verður rokið komið niður í viðráðanlegri 8-13 m/s. Líklega fylgjast landsmenn sjaldan betur með veðurspánni og dagana fyrir Verslunarmannahelgi. Fjölmenni stefnir á þjóðhátíð í Eyjum þar sem boðið verður upp á alls konar veður yfir helgina. Það er reyndar tilfellið víðast hvar um landið. Allir landshlutar munu fá sinn skammt af rigningu sem ætti ekki að koma neinum á óvart eftir það sem á undan er gengið í sumar. Að neðan má sjá spá Veðurstofu Íslands fyrir landið allt um helgina. Það má reikna með rigningu víðast hvar þegar fólk heldur margt hvert af stað í ævintýri helgarinnar um kvöldmatarleytið á föstudeginum. Svona gæti veðrið orðið um kvöldmatarleytið á laugardeginum. Um kvöldmatarleytið á sunnudaginn verður hlýjast á höfuðborgarsvæðinu. Það mun rigna í flestum landshlutu á mánudaginn þegar það rennur upp fyrir mörgum að það er vinna daginn eftir. Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Sjá meira
Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að það verði leiðinlega hvasst í Vestmannaeyjum á laugardaginn en að honum þyki þó ekki líklegt að rokið nái 23 m/s. Hann segir þó að enn megi halda í vonina því að vindáttin gæti breyst og veitt eyjunum skjól. Hratt dregur úr rokinu eftir því sem líður á laugardaginn og um kvöldmatarleytið verður rokið komið niður í viðráðanlegri 8-13 m/s. Líklega fylgjast landsmenn sjaldan betur með veðurspánni og dagana fyrir Verslunarmannahelgi. Fjölmenni stefnir á þjóðhátíð í Eyjum þar sem boðið verður upp á alls konar veður yfir helgina. Það er reyndar tilfellið víðast hvar um landið. Allir landshlutar munu fá sinn skammt af rigningu sem ætti ekki að koma neinum á óvart eftir það sem á undan er gengið í sumar. Að neðan má sjá spá Veðurstofu Íslands fyrir landið allt um helgina. Það má reikna með rigningu víðast hvar þegar fólk heldur margt hvert af stað í ævintýri helgarinnar um kvöldmatarleytið á föstudeginum. Svona gæti veðrið orðið um kvöldmatarleytið á laugardeginum. Um kvöldmatarleytið á sunnudaginn verður hlýjast á höfuðborgarsvæðinu. Það mun rigna í flestum landshlutu á mánudaginn þegar það rennur upp fyrir mörgum að það er vinna daginn eftir.
Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Sjá meira