Grjóthörð brasilísk fimleikakona vekur athygli: Datt, fékk skurð og glóðarauga en vann brons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2024 07:00 Eins og sjá má var Flávia Saraiva ansi illa útileikin eftir að hafa dottið af tvíslánni. getty/Tim Clayton Brasilíska fimleikakonan Flávia Saraiva er greinilega algjör nagli, allavega ef marka má frammistöðu hennar í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í París í gær. Brassar urðu í 3. sæti í liðakeppninni og unnu þar með sín fyrstu verðlaun í þessum flokki á Ólympíuleikunum. Leiðin að bronsinu var þó ekki greið, allavega ekki fyrir Saraivu. Hún datt nefnilega af tvíslá í upphitun og lenti á andlitinu. Þrátt fyrir að fá glóðarauga og skurð fyrir ofan vinstra augað sýndi Saraiva mikla keppnishörku og kláraði allar fjórar æfingarnar með glæsibrag. Hún fékk meðal annars 13.666 í einkunn á tvíslánni, skömmu eftir að hafa dottið af henni í upphituninni. Saraiva er þrautreynd fimleikakona og er á sínum þriðju Ólympíuleikum. Og hún er nú búin að bæta Ólympíubronsi í safnið sitt, þrátt fyrir hrakfarirnar í upphituninni í gær. Fall er nefnilega stundum fararheill eins og oft er sagt. Brasilía fékk samtals 164.263 í einkunn í liðakeppninni í gær. Auk Saraviu skipuðu Rebeca Andrede, Jade Barbosa, Lorrane Oliveira og Júlia Soares brasilíska bronsliðið. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Sjá meira
Brassar urðu í 3. sæti í liðakeppninni og unnu þar með sín fyrstu verðlaun í þessum flokki á Ólympíuleikunum. Leiðin að bronsinu var þó ekki greið, allavega ekki fyrir Saraivu. Hún datt nefnilega af tvíslá í upphitun og lenti á andlitinu. Þrátt fyrir að fá glóðarauga og skurð fyrir ofan vinstra augað sýndi Saraiva mikla keppnishörku og kláraði allar fjórar æfingarnar með glæsibrag. Hún fékk meðal annars 13.666 í einkunn á tvíslánni, skömmu eftir að hafa dottið af henni í upphituninni. Saraiva er þrautreynd fimleikakona og er á sínum þriðju Ólympíuleikum. Og hún er nú búin að bæta Ólympíubronsi í safnið sitt, þrátt fyrir hrakfarirnar í upphituninni í gær. Fall er nefnilega stundum fararheill eins og oft er sagt. Brasilía fékk samtals 164.263 í einkunn í liðakeppninni í gær. Auk Saraviu skipuðu Rebeca Andrede, Jade Barbosa, Lorrane Oliveira og Júlia Soares brasilíska bronsliðið.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Sjá meira