Djokovic lagði leirkónginn Nadal Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2024 14:16 Djokovic fagnaði vel. Getty Novak Djokovic tók skref í átt að sínu fyrsta Ólympíugulli þegar risaviðureign fór fram á Roland Garros-vellinum í París í dag. Djokovic sló Rafael Nadal, konung leirsins, úr keppni. Þeir félagar hafa marga baráttuna háð í gegnum tíðina en Djokovic hafði unnið Nadal 30 sinnum en Nadal unnið 29 sinnum. Nadal hefur gjarnan verið kallaður konungur leirsins enda unnið Opna franska meistaramótið oftast allra eða 14 sinnum. Þeir félagar hafa marga baráttuna háð. Djokovic hefur nú unnið 31 sinni en Nadal 29 sinnum í viðureignum þeirra félaga.Getty Hann kom hins vegar vængbrotinn inn í viðureign dagsins og var að glíma við smávægileg meiðsli. Það sýndi sig í fyrsta setti sem Djokovic vann örugglega 6-1. Djokovic komst 4-0 yfir í öðru settinu og virtist ætla að ganga frá Spánverjanum en þá svaraði Nadal fyrir sig með því að jafna 4-4. Það dugði þó skammt, Djokovic kláraði settið 6-4 og tryggði sér þannig 2-0 sigur. Djokovic fer því áfram í þriðju umferð og leitar síns fyrsta Ólympíugulls og fyrstu Ólympíuverðlauna síðan 2008. Þrátt fyrir að falla úr leik hefur Nadal ekki lokið keppni á leikunum, en hann er félagi landa síns Carlosar Alcaraz í tvíliðaleik. Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Þeir félagar hafa marga baráttuna háð í gegnum tíðina en Djokovic hafði unnið Nadal 30 sinnum en Nadal unnið 29 sinnum. Nadal hefur gjarnan verið kallaður konungur leirsins enda unnið Opna franska meistaramótið oftast allra eða 14 sinnum. Þeir félagar hafa marga baráttuna háð. Djokovic hefur nú unnið 31 sinni en Nadal 29 sinnum í viðureignum þeirra félaga.Getty Hann kom hins vegar vængbrotinn inn í viðureign dagsins og var að glíma við smávægileg meiðsli. Það sýndi sig í fyrsta setti sem Djokovic vann örugglega 6-1. Djokovic komst 4-0 yfir í öðru settinu og virtist ætla að ganga frá Spánverjanum en þá svaraði Nadal fyrir sig með því að jafna 4-4. Það dugði þó skammt, Djokovic kláraði settið 6-4 og tryggði sér þannig 2-0 sigur. Djokovic fer því áfram í þriðju umferð og leitar síns fyrsta Ólympíugulls og fyrstu Ólympíuverðlauna síðan 2008. Þrátt fyrir að falla úr leik hefur Nadal ekki lokið keppni á leikunum, en hann er félagi landa síns Carlosar Alcaraz í tvíliðaleik.
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira