„Það taka þessu allir með stóískri ró“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júlí 2024 11:53 Elías Guðmundsson, hótel- og veitingahúsaeigandi í Vík. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hlaupið hefur haft mikil áhrif á ferðaþjónustu í kringum vegakaflann sem er lokaður milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs. Víða er uppselt í gistingu á svæðinu og hafa ferðamenn misst af flugi. Hótelstjóri í Vík í Mýrdal segir flesta taka ástandinu með stóískri ró. Lokun Hringvegsins milli Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs í gær hefur haft mikil áhrif á ferðamenn á svæðinu sem ýmist hafa ekki komist leiðar sinnar eða eru strandaglópar vegna lokanna. Elías Guðmundsson hótelstjóri Hótels Víkur og Kríu segir að marga ferðamenn í bænum. Nokkuð hafi verið um afbókanir í gær en á móti hafi margir ferðamenn á staðnum þurft að bóka gistingu. Allt fullt „Þetta hefur auðvitað haft talsverð áhrif eins og vegalokanir almennt hafa. Fólk sem komst ekki til okkar í gær vegna lokanna þurfti að afbóka en á móti kom að ferðamenn sem voru á svæðinu og ætluðu að halda áfram þurftu á gistingu að halda. Það fylltist því fljótt hjá okkur og hefur verið nóg að gera eins og hjá öllum þeim sem sinna ferðaþjónustu í bænum síðan í gær. Ferðamenn hafa líka lent í því að missa af flugi vegna lokanna og fólk sem á flug í dag eða kvöld er áhyggjufullt. Við erum ýmsu vön hér í Vík en þetta er nokkuð löng lokun,“ segir Elías. Elías segir þó ferðamenn rólega yfir ástandinu. „Það taka allir þessu með stóískri ró. Sumum finnst þetta jafnvel gríðarlega spennandi, sem eðlilegt er,“ segir hann. Gul veðurviðvörun er á svæðinu vegna mikillar úrkomu og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Elías segist ekki hafa velt veðrinu mikið fyrir sér en það bæti ekki úr skák. „Veðrið er nú ekki á það bætandi, eins og maður segir,“ segir Elías. Eldgos og jarðhræringar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Sjá meira
Lokun Hringvegsins milli Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs í gær hefur haft mikil áhrif á ferðamenn á svæðinu sem ýmist hafa ekki komist leiðar sinnar eða eru strandaglópar vegna lokanna. Elías Guðmundsson hótelstjóri Hótels Víkur og Kríu segir að marga ferðamenn í bænum. Nokkuð hafi verið um afbókanir í gær en á móti hafi margir ferðamenn á staðnum þurft að bóka gistingu. Allt fullt „Þetta hefur auðvitað haft talsverð áhrif eins og vegalokanir almennt hafa. Fólk sem komst ekki til okkar í gær vegna lokanna þurfti að afbóka en á móti kom að ferðamenn sem voru á svæðinu og ætluðu að halda áfram þurftu á gistingu að halda. Það fylltist því fljótt hjá okkur og hefur verið nóg að gera eins og hjá öllum þeim sem sinna ferðaþjónustu í bænum síðan í gær. Ferðamenn hafa líka lent í því að missa af flugi vegna lokanna og fólk sem á flug í dag eða kvöld er áhyggjufullt. Við erum ýmsu vön hér í Vík en þetta er nokkuð löng lokun,“ segir Elías. Elías segir þó ferðamenn rólega yfir ástandinu. „Það taka allir þessu með stóískri ró. Sumum finnst þetta jafnvel gríðarlega spennandi, sem eðlilegt er,“ segir hann. Gul veðurviðvörun er á svæðinu vegna mikillar úrkomu og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Elías segist ekki hafa velt veðrinu mikið fyrir sér en það bæti ekki úr skák. „Veðrið er nú ekki á það bætandi, eins og maður segir,“ segir Elías.
Eldgos og jarðhræringar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Sjá meira