Varð allt vitlaust eftir sigur Palestínumannsins Belal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 09:31 Fyrstur í sögunni. Richard Sellers/Getty Images UFC 304 fór fram í nótt, þar var að venju keppt í blönduðum bardagalistum. Fór allt í hund og kött eftir að Palestínumaðurinn Belal Muhammad hafði betur gegn Leon Edwards frá Englandi í aðalbardaga kvöldsins. Hinn 36 ára gamli Muhammad varð þar með fyrsti Palestínumaðurinn sem vinnur til verðlauna í UFC en kepptu hann og Edwards um beltið í veltivigt. Þetta var í annað sinns sem þeir mætast en bardagi þeirra árið 2021 var dæmdur ógildur þar sem Edwards potaði óvart í augað á Muhammad sem gerði hann óleikfæran. Að þessu sinni var leikið til þrautar en þar sem hvorugur gaf sig þá þurftu dómarar kvöldsins að skera úr um sigurvegara. Að þeirra mati bar Muhammad af í bardaganum og hann því sigurvegari kvöldsins. #AndNew[ B2YB @DrinkMonaco ] pic.twitter.com/xIdCr00cnA— UFC (@ufc) July 28, 2024 Fagnað með stæl.Rey Del Rio/Getty Images Að bardaga þeirra loknum sauð hins vegar allt upp úr en óvíst er af hverju. Hér að neðan má sjá myndband af látunum. Fight erupts after Belal Muhammad is named the NEW UFC welterweight Champion! #ufc #ufc304 @ufc pic.twitter.com/1ifpEYXZo0— Nina-Marie Daniele (@ninamdrama) July 28, 2024 Í léttvigt vann Englendingurinn Paddy Pimblett, góðan sigur á King Green frá Bandaraíkjunum. Paddy hefur undanfarin misseri vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og gengur The Baddy á samfélagsmiðlum. Paddy tekur UFC hins vegar mjög alvarlega og sást það best á frammistöðu hans í nótt en hún var valin frammistaða kvöldsins. Hann náði Green í þríhyrnings-hálstak svokallað og gafst Green í kjölfarið upp. Hafandi skilað frammistöðu kvöldsins þá fékk Paddy bónus upp á 27,7 milljónir íslenskra króna. Hann sagði að peningurinn færi beint í vasa barnanna sinna tveggja. "100K each for the babies!" 👶👶@PaddyTheBaddy reacts to hearing he just won $200,000 for his POTN bonus! 💰 #UFC304 pic.twitter.com/RieRMSmgwg— UFC (@ufc) July 28, 2024 MMA Palestína Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Muhammad varð þar með fyrsti Palestínumaðurinn sem vinnur til verðlauna í UFC en kepptu hann og Edwards um beltið í veltivigt. Þetta var í annað sinns sem þeir mætast en bardagi þeirra árið 2021 var dæmdur ógildur þar sem Edwards potaði óvart í augað á Muhammad sem gerði hann óleikfæran. Að þessu sinni var leikið til þrautar en þar sem hvorugur gaf sig þá þurftu dómarar kvöldsins að skera úr um sigurvegara. Að þeirra mati bar Muhammad af í bardaganum og hann því sigurvegari kvöldsins. #AndNew[ B2YB @DrinkMonaco ] pic.twitter.com/xIdCr00cnA— UFC (@ufc) July 28, 2024 Fagnað með stæl.Rey Del Rio/Getty Images Að bardaga þeirra loknum sauð hins vegar allt upp úr en óvíst er af hverju. Hér að neðan má sjá myndband af látunum. Fight erupts after Belal Muhammad is named the NEW UFC welterweight Champion! #ufc #ufc304 @ufc pic.twitter.com/1ifpEYXZo0— Nina-Marie Daniele (@ninamdrama) July 28, 2024 Í léttvigt vann Englendingurinn Paddy Pimblett, góðan sigur á King Green frá Bandaraíkjunum. Paddy hefur undanfarin misseri vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og gengur The Baddy á samfélagsmiðlum. Paddy tekur UFC hins vegar mjög alvarlega og sást það best á frammistöðu hans í nótt en hún var valin frammistaða kvöldsins. Hann náði Green í þríhyrnings-hálstak svokallað og gafst Green í kjölfarið upp. Hafandi skilað frammistöðu kvöldsins þá fékk Paddy bónus upp á 27,7 milljónir íslenskra króna. Hann sagði að peningurinn færi beint í vasa barnanna sinna tveggja. "100K each for the babies!" 👶👶@PaddyTheBaddy reacts to hearing he just won $200,000 for his POTN bonus! 💰 #UFC304 pic.twitter.com/RieRMSmgwg— UFC (@ufc) July 28, 2024
MMA Palestína Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira