Varð allt vitlaust eftir sigur Palestínumannsins Belal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 09:31 Fyrstur í sögunni. Richard Sellers/Getty Images UFC 304 fór fram í nótt, þar var að venju keppt í blönduðum bardagalistum. Fór allt í hund og kött eftir að Palestínumaðurinn Belal Muhammad hafði betur gegn Leon Edwards frá Englandi í aðalbardaga kvöldsins. Hinn 36 ára gamli Muhammad varð þar með fyrsti Palestínumaðurinn sem vinnur til verðlauna í UFC en kepptu hann og Edwards um beltið í veltivigt. Þetta var í annað sinns sem þeir mætast en bardagi þeirra árið 2021 var dæmdur ógildur þar sem Edwards potaði óvart í augað á Muhammad sem gerði hann óleikfæran. Að þessu sinni var leikið til þrautar en þar sem hvorugur gaf sig þá þurftu dómarar kvöldsins að skera úr um sigurvegara. Að þeirra mati bar Muhammad af í bardaganum og hann því sigurvegari kvöldsins. #AndNew[ B2YB @DrinkMonaco ] pic.twitter.com/xIdCr00cnA— UFC (@ufc) July 28, 2024 Fagnað með stæl.Rey Del Rio/Getty Images Að bardaga þeirra loknum sauð hins vegar allt upp úr en óvíst er af hverju. Hér að neðan má sjá myndband af látunum. Fight erupts after Belal Muhammad is named the NEW UFC welterweight Champion! #ufc #ufc304 @ufc pic.twitter.com/1ifpEYXZo0— Nina-Marie Daniele (@ninamdrama) July 28, 2024 Í léttvigt vann Englendingurinn Paddy Pimblett, góðan sigur á King Green frá Bandaraíkjunum. Paddy hefur undanfarin misseri vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og gengur The Baddy á samfélagsmiðlum. Paddy tekur UFC hins vegar mjög alvarlega og sást það best á frammistöðu hans í nótt en hún var valin frammistaða kvöldsins. Hann náði Green í þríhyrnings-hálstak svokallað og gafst Green í kjölfarið upp. Hafandi skilað frammistöðu kvöldsins þá fékk Paddy bónus upp á 27,7 milljónir íslenskra króna. Hann sagði að peningurinn færi beint í vasa barnanna sinna tveggja. "100K each for the babies!" 👶👶@PaddyTheBaddy reacts to hearing he just won $200,000 for his POTN bonus! 💰 #UFC304 pic.twitter.com/RieRMSmgwg— UFC (@ufc) July 28, 2024 MMA Palestína Mest lesið Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Fótbolti Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Fótbolti Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Enski boltinn „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Körfubolti Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Handbolti Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Fótbolti Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Fótbolti Fleiri fréttir Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Verður áfram í grænu næsta sumar Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Enn enn naumi sigurinn hjá meisturunum Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar „Verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif“ Mætt aftur eftir heilablóðfall: „Ekkert mun toppa þessa tilfinningu“ Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Ísland ekki sent fleiri til leiks á HM síðan 2016 Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Áfram bendir Hareide á Solskjær Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Aron Leó með mikla yfirburði og tryggði sér beltið Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Muhammad varð þar með fyrsti Palestínumaðurinn sem vinnur til verðlauna í UFC en kepptu hann og Edwards um beltið í veltivigt. Þetta var í annað sinns sem þeir mætast en bardagi þeirra árið 2021 var dæmdur ógildur þar sem Edwards potaði óvart í augað á Muhammad sem gerði hann óleikfæran. Að þessu sinni var leikið til þrautar en þar sem hvorugur gaf sig þá þurftu dómarar kvöldsins að skera úr um sigurvegara. Að þeirra mati bar Muhammad af í bardaganum og hann því sigurvegari kvöldsins. #AndNew[ B2YB @DrinkMonaco ] pic.twitter.com/xIdCr00cnA— UFC (@ufc) July 28, 2024 Fagnað með stæl.Rey Del Rio/Getty Images Að bardaga þeirra loknum sauð hins vegar allt upp úr en óvíst er af hverju. Hér að neðan má sjá myndband af látunum. Fight erupts after Belal Muhammad is named the NEW UFC welterweight Champion! #ufc #ufc304 @ufc pic.twitter.com/1ifpEYXZo0— Nina-Marie Daniele (@ninamdrama) July 28, 2024 Í léttvigt vann Englendingurinn Paddy Pimblett, góðan sigur á King Green frá Bandaraíkjunum. Paddy hefur undanfarin misseri vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og gengur The Baddy á samfélagsmiðlum. Paddy tekur UFC hins vegar mjög alvarlega og sást það best á frammistöðu hans í nótt en hún var valin frammistaða kvöldsins. Hann náði Green í þríhyrnings-hálstak svokallað og gafst Green í kjölfarið upp. Hafandi skilað frammistöðu kvöldsins þá fékk Paddy bónus upp á 27,7 milljónir íslenskra króna. Hann sagði að peningurinn færi beint í vasa barnanna sinna tveggja. "100K each for the babies!" 👶👶@PaddyTheBaddy reacts to hearing he just won $200,000 for his POTN bonus! 💰 #UFC304 pic.twitter.com/RieRMSmgwg— UFC (@ufc) July 28, 2024
MMA Palestína Mest lesið Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Fótbolti Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Fótbolti Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Enski boltinn „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Körfubolti Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Handbolti Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Fótbolti Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Fótbolti Fleiri fréttir Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Verður áfram í grænu næsta sumar Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Enn enn naumi sigurinn hjá meisturunum Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar „Verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif“ Mætt aftur eftir heilablóðfall: „Ekkert mun toppa þessa tilfinningu“ Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Ísland ekki sent fleiri til leiks á HM síðan 2016 Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Áfram bendir Hareide á Solskjær Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Aron Leó með mikla yfirburði og tryggði sér beltið Sjá meira