34 stig frá Antetokounmpo dugðu ekki til Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 21:10 Nickeil Alexander-Walker fær óblíðar móttökur undir körfunni frá Georgios Papagiannis og Giannis Antetokounmpo Vísir/EPA-EFE/ALEX PLAVEVSKI Kanada vann góðan sigur á Grikklandi í körfuknattleik á Ólympíuleikunum í kvöld, Gianns Antetokounmpo fór mikinn í liði Grikklands og skoraði 34 stig en þau dugðu skammt. Kanadamenn voru komnir með tólf stiga forystu þegar rúmar þrjár mínútur voru til leiksloka og virtust vera með sigurinn nokkurn veginn í hendi sér. Þá kom 10-0 áhlaup frá Grikkjum og leikurinn orðinn æsispennandi, staðan 80-78 og mínúta til leiksloka. Nær komust Grikkir ekki og lokatölur leiksins urðu 86-79. Antetokounmpo var langstigahæstur í liði Grikklands með 34 stig en hjá Kanada var RJ Barrett stigahæstur með 23 stig og Shai Gilgeous-Alexander kom næstur með 31. Alls fóru fjórir körfuboltaleikir fram á Ólympíuleikunum í dag. Frakkland lagði Brasilíu 78-66 þar sem ungstirnið hávaxna, Wembanyama, skoraði 19 stig og tók níu fráköst. Þýskaland vann öruggan 20 stiga sigur á Japan, 97-77, en Franz Wagner leikmaður Orlando Magic var stigahæstur Þjóðverja og á vellinum með 22 stig. Þá lagði Ástralía Spán 92-80 en þetta var í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum árið 2000 sem Ástralar ná að leggja Spánverja að velli. NBA leikmenn voru fyrirferðarmiklir í stigaskori í þeim leik líkt og í öðrum leikjum dagsins. Santi Aldama, leikmaður Memphis Grizzlies, var stigahæstur Spánverja með 27 stig og Jock Landale, leikmaður Houston Rockets, var stigahæstur Ástrala með 20 stig og níu fráköst. Patty Mills, leikmaður Miami Heat, kom þar rétt á eftir með 19 stig Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Kanadamenn voru komnir með tólf stiga forystu þegar rúmar þrjár mínútur voru til leiksloka og virtust vera með sigurinn nokkurn veginn í hendi sér. Þá kom 10-0 áhlaup frá Grikkjum og leikurinn orðinn æsispennandi, staðan 80-78 og mínúta til leiksloka. Nær komust Grikkir ekki og lokatölur leiksins urðu 86-79. Antetokounmpo var langstigahæstur í liði Grikklands með 34 stig en hjá Kanada var RJ Barrett stigahæstur með 23 stig og Shai Gilgeous-Alexander kom næstur með 31. Alls fóru fjórir körfuboltaleikir fram á Ólympíuleikunum í dag. Frakkland lagði Brasilíu 78-66 þar sem ungstirnið hávaxna, Wembanyama, skoraði 19 stig og tók níu fráköst. Þýskaland vann öruggan 20 stiga sigur á Japan, 97-77, en Franz Wagner leikmaður Orlando Magic var stigahæstur Þjóðverja og á vellinum með 22 stig. Þá lagði Ástralía Spán 92-80 en þetta var í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum árið 2000 sem Ástralar ná að leggja Spánverja að velli. NBA leikmenn voru fyrirferðarmiklir í stigaskori í þeim leik líkt og í öðrum leikjum dagsins. Santi Aldama, leikmaður Memphis Grizzlies, var stigahæstur Spánverja með 27 stig og Jock Landale, leikmaður Houston Rockets, var stigahæstur Ástrala með 20 stig og níu fráköst. Patty Mills, leikmaður Miami Heat, kom þar rétt á eftir með 19 stig
Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira