34 stig frá Antetokounmpo dugðu ekki til Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 21:10 Nickeil Alexander-Walker fær óblíðar móttökur undir körfunni frá Georgios Papagiannis og Giannis Antetokounmpo Vísir/EPA-EFE/ALEX PLAVEVSKI Kanada vann góðan sigur á Grikklandi í körfuknattleik á Ólympíuleikunum í kvöld, Gianns Antetokounmpo fór mikinn í liði Grikklands og skoraði 34 stig en þau dugðu skammt. Kanadamenn voru komnir með tólf stiga forystu þegar rúmar þrjár mínútur voru til leiksloka og virtust vera með sigurinn nokkurn veginn í hendi sér. Þá kom 10-0 áhlaup frá Grikkjum og leikurinn orðinn æsispennandi, staðan 80-78 og mínúta til leiksloka. Nær komust Grikkir ekki og lokatölur leiksins urðu 86-79. Antetokounmpo var langstigahæstur í liði Grikklands með 34 stig en hjá Kanada var RJ Barrett stigahæstur með 23 stig og Shai Gilgeous-Alexander kom næstur með 31. Alls fóru fjórir körfuboltaleikir fram á Ólympíuleikunum í dag. Frakkland lagði Brasilíu 78-66 þar sem ungstirnið hávaxna, Wembanyama, skoraði 19 stig og tók níu fráköst. Þýskaland vann öruggan 20 stiga sigur á Japan, 97-77, en Franz Wagner leikmaður Orlando Magic var stigahæstur Þjóðverja og á vellinum með 22 stig. Þá lagði Ástralía Spán 92-80 en þetta var í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum árið 2000 sem Ástralar ná að leggja Spánverja að velli. NBA leikmenn voru fyrirferðarmiklir í stigaskori í þeim leik líkt og í öðrum leikjum dagsins. Santi Aldama, leikmaður Memphis Grizzlies, var stigahæstur Spánverja með 27 stig og Jock Landale, leikmaður Houston Rockets, var stigahæstur Ástrala með 20 stig og níu fráköst. Patty Mills, leikmaður Miami Heat, kom þar rétt á eftir með 19 stig Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Fótbolti Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Fótbolti Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Enski boltinn „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Körfubolti Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Handbolti Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Fótbolti Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Sjá meira
Kanadamenn voru komnir með tólf stiga forystu þegar rúmar þrjár mínútur voru til leiksloka og virtust vera með sigurinn nokkurn veginn í hendi sér. Þá kom 10-0 áhlaup frá Grikkjum og leikurinn orðinn æsispennandi, staðan 80-78 og mínúta til leiksloka. Nær komust Grikkir ekki og lokatölur leiksins urðu 86-79. Antetokounmpo var langstigahæstur í liði Grikklands með 34 stig en hjá Kanada var RJ Barrett stigahæstur með 23 stig og Shai Gilgeous-Alexander kom næstur með 31. Alls fóru fjórir körfuboltaleikir fram á Ólympíuleikunum í dag. Frakkland lagði Brasilíu 78-66 þar sem ungstirnið hávaxna, Wembanyama, skoraði 19 stig og tók níu fráköst. Þýskaland vann öruggan 20 stiga sigur á Japan, 97-77, en Franz Wagner leikmaður Orlando Magic var stigahæstur Þjóðverja og á vellinum með 22 stig. Þá lagði Ástralía Spán 92-80 en þetta var í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum árið 2000 sem Ástralar ná að leggja Spánverja að velli. NBA leikmenn voru fyrirferðarmiklir í stigaskori í þeim leik líkt og í öðrum leikjum dagsins. Santi Aldama, leikmaður Memphis Grizzlies, var stigahæstur Spánverja með 27 stig og Jock Landale, leikmaður Houston Rockets, var stigahæstur Ástrala með 20 stig og níu fráköst. Patty Mills, leikmaður Miami Heat, kom þar rétt á eftir með 19 stig
Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Fótbolti Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Fótbolti Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Enski boltinn „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Körfubolti Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Handbolti Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Fótbolti Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu