Bálhýsi á skógræktarsvæði á Borg í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. júlí 2024 08:06 Grafningshrepps, sem er alveg viss um að nýja Bálhýsið eigi eftir að slá í gegn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Glæsilegt Bálhýsi er nú í byggingu við tjaldsvæðið á Borg í Grímsnesi en allt efni í hýsinu er af skógræktarsvæðinu á Snæfoksstöðum í Grímsnes- og Grafningshreppi. Allir eru velkomnir að nýta sér bálhýsið. Á Borg í Grímsnesi er vinsælt tjaldsvæði en fyrir ofan það er fallegt skógræktarsvæði þar sem búið er að koma upp frísbígolfvelli og þar er líka risið glæsilegt Bálhýsi. „Og þar verður aðstaða fyrir fólk, sem vill koma saman og spila á gítarinn og hafa svolítið kósí. Það verður eldstæði hérna inni í húsinu og allt efni í hýsinu kemur frá Snæfoksstöðum, sem er í Grímsnes og Grafningshreppi. Við erum mjög stolt af því, þetta er allt unnið þar,” segir Iða Marsibil Jónsdóttir, sveitarstjóri Grímsnes og Grafningshrepps. Og er öllum velkomið að nota þetta eða hvað? „Já, já, þetta er bara opið. Hýsið er staðsett í Yndisskóginum okkar þar sem að við erum líka með níu holu frisbígolfvöll og þetta er bara partur af þvi að vera hérna á Borg, það er afþreying.” Heldur þú að þetta eigi ekki eftir að slá í gegn? „Jú engin spurning, þetta verður geggjað, segir Iða. En hvað með eldhættu af Bálhýsinu, hefur sveitarstjórinn engar áhyggjur af því eða hvað ? „Nei, þetta verður alveg öruggt eldstæði, sem verður sett þarna inn. Það verður ekki alveg opinn eldur, það verður vel búið um þetta,” segir Iða. Bálhýsið er smíðað úr timbri af trjánum á Snæfoksstöðum í Grímsnes- og Grafningshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Á Borg í Grímsnesi er vinsælt tjaldsvæði en fyrir ofan það er fallegt skógræktarsvæði þar sem búið er að koma upp frísbígolfvelli og þar er líka risið glæsilegt Bálhýsi. „Og þar verður aðstaða fyrir fólk, sem vill koma saman og spila á gítarinn og hafa svolítið kósí. Það verður eldstæði hérna inni í húsinu og allt efni í hýsinu kemur frá Snæfoksstöðum, sem er í Grímsnes og Grafningshreppi. Við erum mjög stolt af því, þetta er allt unnið þar,” segir Iða Marsibil Jónsdóttir, sveitarstjóri Grímsnes og Grafningshrepps. Og er öllum velkomið að nota þetta eða hvað? „Já, já, þetta er bara opið. Hýsið er staðsett í Yndisskóginum okkar þar sem að við erum líka með níu holu frisbígolfvöll og þetta er bara partur af þvi að vera hérna á Borg, það er afþreying.” Heldur þú að þetta eigi ekki eftir að slá í gegn? „Jú engin spurning, þetta verður geggjað, segir Iða. En hvað með eldhættu af Bálhýsinu, hefur sveitarstjórinn engar áhyggjur af því eða hvað ? „Nei, þetta verður alveg öruggt eldstæði, sem verður sett þarna inn. Það verður ekki alveg opinn eldur, það verður vel búið um þetta,” segir Iða. Bálhýsið er smíðað úr timbri af trjánum á Snæfoksstöðum í Grímsnes- og Grafningshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira