„Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júlí 2024 08:00 Amanda verður í eldlínunni með tvöföldum meisturum Twente á næsta tímabili. twente Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Síðan Amanda kom til Vals síðasta sumar hefur hún verið einn albesti leikmaður liðsins og skoraði 23 mörk í 33 leikjum. „Það er alveg svolítið erfitt að fara frá Val en ég er bara mjög spennt að fara til Hollands, held að þetta sé fínn tímapunktur að fara núna. Þetta er toppklúbbur í Hollandi og deildin er betri en íslenska deildin, ég er að fara út í aðeins meira professional umhverfi.“ Á leið út í annað sinn Þetta er í annað sinn Amanda fer frá uppeldisfélaginu Val og út í atvinnumennsku. Síðast var hún ekki nema 16 ára gömul, hún sneri svo aftur til Vals síðasta sumar eftir dvöl hjá félögum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. „Ég held að ég hafi lært ótrúlega mikið af því að fara út snemma og mun nýta reynsluna af því núna, hundrað prósent, þannig að ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga frá því ég var seinast úti.“ Mikill áhugi Það var fjöldi liða á eftir Amöndu en fyrir valinu varð Twente, tvöfaldur meistari í heimalandinu Hollandi og sigursælasta lið í sögu efstu deildar. „Mér leist ótrúlega vel á Twente, þetta er búið að vera toppklúbbur lengi í Hollandi, þau spila skemmtilegan sóknarbolta og ég held að ég passi vel þar inn.“ Innslagið allt úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hollenski boltinn Íslenski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum Sjá meira
Síðan Amanda kom til Vals síðasta sumar hefur hún verið einn albesti leikmaður liðsins og skoraði 23 mörk í 33 leikjum. „Það er alveg svolítið erfitt að fara frá Val en ég er bara mjög spennt að fara til Hollands, held að þetta sé fínn tímapunktur að fara núna. Þetta er toppklúbbur í Hollandi og deildin er betri en íslenska deildin, ég er að fara út í aðeins meira professional umhverfi.“ Á leið út í annað sinn Þetta er í annað sinn Amanda fer frá uppeldisfélaginu Val og út í atvinnumennsku. Síðast var hún ekki nema 16 ára gömul, hún sneri svo aftur til Vals síðasta sumar eftir dvöl hjá félögum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. „Ég held að ég hafi lært ótrúlega mikið af því að fara út snemma og mun nýta reynsluna af því núna, hundrað prósent, þannig að ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga frá því ég var seinast úti.“ Mikill áhugi Það var fjöldi liða á eftir Amöndu en fyrir valinu varð Twente, tvöfaldur meistari í heimalandinu Hollandi og sigursælasta lið í sögu efstu deildar. „Mér leist ótrúlega vel á Twente, þetta er búið að vera toppklúbbur lengi í Hollandi, þau spila skemmtilegan sóknarbolta og ég held að ég passi vel þar inn.“ Innslagið allt úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Hollenski boltinn Íslenski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum Sjá meira