Nýtur lífsins áhyggjulaus í áhrifavaldaferð í Króatíu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. júlí 2024 14:08 Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, er staddur í Króatíu ásamt hópi annarra áhrifavalda á borð við Sunnevu Einars. Lil Curly var að gefa út lagið Ekki hafa áhyggjur. Aðsend „Þetta snýst um að hafa ekki áhyggjur, þetta græjast,“ segir áhrifavaldurinn og athafnamaðurinn Arnar Gauti, jafnan þekktur sem Lil Curly. Hann var að senda frá sér lagið Ekki hafa áhyggjur og nýtur sömuleiðis lífsins áhyggjulaus í hópi íslenskra stjarna í Króatíu um þessar mundir. Með honum á laginu er fótboltakappinn og tónlistarmaðurinn Logi Tómasson, betur þekktur sem Luigi. Hér má hlusta á lagið: „Þegar allt kemur til alls erum við með sama hugarfarið. Sama hvað gerist þá hugsum við öll: Ekki hafa áhyggjur, þetta græjast. Það verður drama og ég mun hætta að svara en ekki hafa áhyggjur, það verður gaman og við erum öll saman,“ segir Arnar Gauti og vísar í texta lagsins. @lilcurlyhaha Ekki Hafa áhyggjur ft. Luigi out now ♬ original sound - LIL CURLY Með honum í ferðinni eru áhrifavaldastjörnur á borð við Sunnevu Einarsdóttur, Söru Jasmín, Tönju Ýr, Brynhildi Gunnlaugsdóttur, Brynju Bjarnadóttur sem er góð vinkona Arnars og svo lengi mætti telja. Brynja Bjarna í bol með áletrun lagsins Ekki hafa áhyggjur.Aðsend Sömuleiðis eru þarna tónlistarmaðurinn Egill Breki, Jakob Jóhann og fleiri og Arnar Dór Ólafsson er með í för að taka upp allt efni af þeim úti sem verður meðal annars nýtt í auglýsingar og samfélagsmiðla. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) „Lagið snýst um að njóta og að öllum líði vel. Það á engum að líða illa, þitt fólk passar upp á þig og þú passar upp á þau. Njótum öll saman,“ segir Arnar Gauti og bætir við: „Við verðum hér í viku í risa villu í Króatíu. Hér er sundlaug, rækt, tvær saunur og alls konar snilld.“ Krakkarnir eru öll saman að njóta úti á milli þess sem þau taka upp auglýsingaefni fyrir samfélagsmiðla.Aðsend Hann hefur sömuleiðis verið duglegur að sýna frá ferðinni á Instagram hjá sér og deildi meðal annars þessum TikTok dansi við nýja lagið: View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Hér má hlusta á Curly á streymisveitunni Spotify. Tónlist Samfélagsmiðlar Mest lesið Smekklegasta fólk landsins skálaði í kaffi Lífið Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Lífið Ekki viss um að mamma hans hefði kosið hann Lífið Klippt út af myndinni Lífið Leyfir börnunum að sofa uppi í rúmi Lífið Þakkaði fyrir sig á íslensku Bíó og sjónvarp Sprenghlægilegur gamanleikur frumsýndur í október í Þjóðleikhúsinu Lífið samstarf Gáfu dótturinni þrjú nöfn Lífið Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Lífið Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Myndaveisla: Ofurfjör á Októberfest Sáu ekki fyrir sér vinsældirnar en fagna nú 36 árum Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Gáfu tóndæmi af Barfly í beinni Aldrei séð annað eins: IceGuys seldi nítján þúsund miða Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Samtalið órjúfanlegur hluti af sköpuninni Ótrúlega slakandi raftónlistarhátíð í fimmtánda skiptið Segir Marr hafa stöðvað endurkomu The Smiths Fjörutíu blaðamönnum boðið en enginn mætti Stormaði út með látum en gafst svo upp á skrifstofustarfinu Dásamar Charlie XCX þrátt fyrir orðróminn Slíðra sverðin og boða endurkomu sveitarinnar Snorri valinn á lista 20 undir 30 hjá tímaritinu IQ Valin á lista efstu tuttugu hjá Norðurlöndunum Helgi Björns með splunkunýtt tónlistarmyndband Chappell Roan biður um frið: „Konur skulda ykkur ekki skít“ Aron Can með stóra tónleika erlendis Haustinu fagnað með tónleikum á Kaffi Flóru Nýdönsk og ADHD fá hvorar tvær milljónirnar „Ég á mjög auðvelt með að standa með þessu öllu saman“ Pétur Jökull er Pj Glaze Tileinkar lagið trans fólki: „Hefur verið mikill tilfinningarússíbani“ Ingi Bauer, VÆB og Stefán Berg bjóða upp á Stemningu Frumsýning á Vísi: „Þetta er alveg ný hlið á mér“ Börn og sjálfstæðismenn velkomin í fylgd með forráðamönnum Ghostigital þruma út nýju lagi eftir níu ár Frumsýning á Vísi: Nýdönsk á slóðum Peter Gabriel og fleiri goðsagna Sjá meira
Með honum á laginu er fótboltakappinn og tónlistarmaðurinn Logi Tómasson, betur þekktur sem Luigi. Hér má hlusta á lagið: „Þegar allt kemur til alls erum við með sama hugarfarið. Sama hvað gerist þá hugsum við öll: Ekki hafa áhyggjur, þetta græjast. Það verður drama og ég mun hætta að svara en ekki hafa áhyggjur, það verður gaman og við erum öll saman,“ segir Arnar Gauti og vísar í texta lagsins. @lilcurlyhaha Ekki Hafa áhyggjur ft. Luigi out now ♬ original sound - LIL CURLY Með honum í ferðinni eru áhrifavaldastjörnur á borð við Sunnevu Einarsdóttur, Söru Jasmín, Tönju Ýr, Brynhildi Gunnlaugsdóttur, Brynju Bjarnadóttur sem er góð vinkona Arnars og svo lengi mætti telja. Brynja Bjarna í bol með áletrun lagsins Ekki hafa áhyggjur.Aðsend Sömuleiðis eru þarna tónlistarmaðurinn Egill Breki, Jakob Jóhann og fleiri og Arnar Dór Ólafsson er með í för að taka upp allt efni af þeim úti sem verður meðal annars nýtt í auglýsingar og samfélagsmiðla. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) „Lagið snýst um að njóta og að öllum líði vel. Það á engum að líða illa, þitt fólk passar upp á þig og þú passar upp á þau. Njótum öll saman,“ segir Arnar Gauti og bætir við: „Við verðum hér í viku í risa villu í Króatíu. Hér er sundlaug, rækt, tvær saunur og alls konar snilld.“ Krakkarnir eru öll saman að njóta úti á milli þess sem þau taka upp auglýsingaefni fyrir samfélagsmiðla.Aðsend Hann hefur sömuleiðis verið duglegur að sýna frá ferðinni á Instagram hjá sér og deildi meðal annars þessum TikTok dansi við nýja lagið: View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Hér má hlusta á Curly á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Samfélagsmiðlar Mest lesið Smekklegasta fólk landsins skálaði í kaffi Lífið Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Lífið Ekki viss um að mamma hans hefði kosið hann Lífið Klippt út af myndinni Lífið Leyfir börnunum að sofa uppi í rúmi Lífið Þakkaði fyrir sig á íslensku Bíó og sjónvarp Sprenghlægilegur gamanleikur frumsýndur í október í Þjóðleikhúsinu Lífið samstarf Gáfu dótturinni þrjú nöfn Lífið Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Lífið Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Myndaveisla: Ofurfjör á Októberfest Sáu ekki fyrir sér vinsældirnar en fagna nú 36 árum Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Gáfu tóndæmi af Barfly í beinni Aldrei séð annað eins: IceGuys seldi nítján þúsund miða Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Samtalið órjúfanlegur hluti af sköpuninni Ótrúlega slakandi raftónlistarhátíð í fimmtánda skiptið Segir Marr hafa stöðvað endurkomu The Smiths Fjörutíu blaðamönnum boðið en enginn mætti Stormaði út með látum en gafst svo upp á skrifstofustarfinu Dásamar Charlie XCX þrátt fyrir orðróminn Slíðra sverðin og boða endurkomu sveitarinnar Snorri valinn á lista 20 undir 30 hjá tímaritinu IQ Valin á lista efstu tuttugu hjá Norðurlöndunum Helgi Björns með splunkunýtt tónlistarmyndband Chappell Roan biður um frið: „Konur skulda ykkur ekki skít“ Aron Can með stóra tónleika erlendis Haustinu fagnað með tónleikum á Kaffi Flóru Nýdönsk og ADHD fá hvorar tvær milljónirnar „Ég á mjög auðvelt með að standa með þessu öllu saman“ Pétur Jökull er Pj Glaze Tileinkar lagið trans fólki: „Hefur verið mikill tilfinningarússíbani“ Ingi Bauer, VÆB og Stefán Berg bjóða upp á Stemningu Frumsýning á Vísi: „Þetta er alveg ný hlið á mér“ Börn og sjálfstæðismenn velkomin í fylgd með forráðamönnum Ghostigital þruma út nýju lagi eftir níu ár Frumsýning á Vísi: Nýdönsk á slóðum Peter Gabriel og fleiri goðsagna Sjá meira