Ekki sannfærður um að andstæðingarnir keppi lyfjalausir Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júlí 2024 15:30 Caeleb Dressel vann fimm gullverðlaun í Rio de Janeiro og tvö í Tókýó. Al Bello/Getty Images Sundmaðurinn og sjöfaldi Ólympíumeistarinn Caeleb Dressel hefur ekki sannfærst um að allir sundkapppar á leikunum í sumar séu ólyfjaðir. Eftir Ólympíuleikana í Tókýo 2021 kom í ljós að 23 af 30 manna sundliði Kína hefðu keppt þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi skömmu áður. Lyfjaeftirlitsstofnun landsins (Chinada) úrskurðaði að efnið hafi smitast til sundfólksins, það hafi ekki vitandi eða viljandi innbyrt efnið og því var þeim ekki refsað. Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin (WADA) sagðist hafa rannsakað málið vandlega og ráðfært sig við utanaðkomandi aðila. Að endingu var niðurstaðan sú að WADA gat ekki afsannað kenningu Chinada um óviljandi smit og engin leið var að sanna að sundfólkið hafi viljandi innbyrt efnið. 11 af þessum 23 keppa fyrir hönd Kína í París. Caeleb er hins vegar ekki sannfærður og segir ekki næg sönnunargögn til staðar svo hann geti sannfært sjálfan sig um að allir keppendur á ÓL séu lyfjalausir. Leikarnir verða settir í kvöld, Caeleb keppir í 50 metra skriðsundi og 100 metra flugsundi. „Þegar einhver eins og Caeleb segir svona, það er augljóslega hrikalegt og alls ekki það sem við viljum. En við verðum að líta fram veginn, vinna aftur traustið og sanna okkur fyrir öllu íþróttafólki sem deilir hans skoðunum,“ sagði Brent Nowicki, forseti alþjóðasundsambandsins. Ólympíuleikar 2024 í París Sund Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fleiri fréttir Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Sjá meira
Eftir Ólympíuleikana í Tókýo 2021 kom í ljós að 23 af 30 manna sundliði Kína hefðu keppt þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi skömmu áður. Lyfjaeftirlitsstofnun landsins (Chinada) úrskurðaði að efnið hafi smitast til sundfólksins, það hafi ekki vitandi eða viljandi innbyrt efnið og því var þeim ekki refsað. Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin (WADA) sagðist hafa rannsakað málið vandlega og ráðfært sig við utanaðkomandi aðila. Að endingu var niðurstaðan sú að WADA gat ekki afsannað kenningu Chinada um óviljandi smit og engin leið var að sanna að sundfólkið hafi viljandi innbyrt efnið. 11 af þessum 23 keppa fyrir hönd Kína í París. Caeleb er hins vegar ekki sannfærður og segir ekki næg sönnunargögn til staðar svo hann geti sannfært sjálfan sig um að allir keppendur á ÓL séu lyfjalausir. Leikarnir verða settir í kvöld, Caeleb keppir í 50 metra skriðsundi og 100 metra flugsundi. „Þegar einhver eins og Caeleb segir svona, það er augljóslega hrikalegt og alls ekki það sem við viljum. En við verðum að líta fram veginn, vinna aftur traustið og sanna okkur fyrir öllu íþróttafólki sem deilir hans skoðunum,“ sagði Brent Nowicki, forseti alþjóðasundsambandsins.
Ólympíuleikar 2024 í París Sund Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fleiri fréttir Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Sjá meira