Gæti verið rekinn heim af Ólympíuleikunum eftir glappaskot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2024 11:01 Ástralski þjálfarinn óskaði þess að Kim Woo-min myndi vinna gull á Ólympíuleikunum í París. Getty/ Chris Hyde Ástralskur sundþjálfari kom sér í vandræði eftir að hafa farið í viðtal við suður-kóreska fjölmiðla rétt fyrir Ólympíuleikana í París. Þjálfarinn heitir Michael Palfrey. Í viðtalinu óskaði hann þess að Suður-Kóreumaðurinn Kim Woo-min myndi vinna gullverðlaun í 400 metra skriðsundinu á morgun. Ástæðan fyrir að þetta féll í svo grýttan jarðveg var að Ástralar eru með tvo öfluga keppendur í þessar grein í þeim Sam Short og Elijah Winnington. Australian Coach Michael Palfrey Under Scrutiny For 'UnAustralian' Support of Kim Woo-Min - https://t.co/l9RL8BQQHh pic.twitter.com/8fGf6EWUNc— Swimming World (@SwimmingWorld) July 25, 2024 „Ég er mjög vonsvikinn, ákaflega vonsvikinn,“ sagði ástralski yfirþjálfarinn Rohan Taylor. „Það er ekki ásættanlegt að okkar þjálfari sé að tala upp íþróttamann hjá annarri þjóð í stað okkar íþróttamanna,“ sagði Taylor. Palfrey er þjálfari sundmannanna Zac Incerti, Abbey Connor og Alex Perkins. Hann hefur stam sterka tengingu til Suður-Kóreumannsins því hann hjálpaði Kim þegar hann sá kóreski æfði Brisbane í Ástralíu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í París. The Sydney Morning Herald segir frá því að Palfrey hafi verið merktur ástralska landsliðinu í viðtalinu en hafi kallað „Áfram Kórea“ þegar hann var að tala um Kim. Palfrey kom fram fyrir allt ástralska sundliðið á liðsfundi og baðst afsökunar en það er ekki víst að það dugi. Hann gæti hreinlega verið rekinn heim af Ólympíuleiknum fyrir „föðurlandssvik“. The controversy surrounding Aussie swim coach Michael Palfrey and his comments supporting South Korean Kim Woo-min has continued.Paltrey made an apology to the Australian swim team in an all-in meeting, after he told South Korean media that he hoped Woo-min would win 400m gold… pic.twitter.com/QXLwxGoqQ5— 10 Sport (@10SportAU) July 26, 2024 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
Þjálfarinn heitir Michael Palfrey. Í viðtalinu óskaði hann þess að Suður-Kóreumaðurinn Kim Woo-min myndi vinna gullverðlaun í 400 metra skriðsundinu á morgun. Ástæðan fyrir að þetta féll í svo grýttan jarðveg var að Ástralar eru með tvo öfluga keppendur í þessar grein í þeim Sam Short og Elijah Winnington. Australian Coach Michael Palfrey Under Scrutiny For 'UnAustralian' Support of Kim Woo-Min - https://t.co/l9RL8BQQHh pic.twitter.com/8fGf6EWUNc— Swimming World (@SwimmingWorld) July 25, 2024 „Ég er mjög vonsvikinn, ákaflega vonsvikinn,“ sagði ástralski yfirþjálfarinn Rohan Taylor. „Það er ekki ásættanlegt að okkar þjálfari sé að tala upp íþróttamann hjá annarri þjóð í stað okkar íþróttamanna,“ sagði Taylor. Palfrey er þjálfari sundmannanna Zac Incerti, Abbey Connor og Alex Perkins. Hann hefur stam sterka tengingu til Suður-Kóreumannsins því hann hjálpaði Kim þegar hann sá kóreski æfði Brisbane í Ástralíu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í París. The Sydney Morning Herald segir frá því að Palfrey hafi verið merktur ástralska landsliðinu í viðtalinu en hafi kallað „Áfram Kórea“ þegar hann var að tala um Kim. Palfrey kom fram fyrir allt ástralska sundliðið á liðsfundi og baðst afsökunar en það er ekki víst að það dugi. Hann gæti hreinlega verið rekinn heim af Ólympíuleiknum fyrir „föðurlandssvik“. The controversy surrounding Aussie swim coach Michael Palfrey and his comments supporting South Korean Kim Woo-min has continued.Paltrey made an apology to the Australian swim team in an all-in meeting, after he told South Korean media that he hoped Woo-min would win 400m gold… pic.twitter.com/QXLwxGoqQ5— 10 Sport (@10SportAU) July 26, 2024
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira