Bylgjulestin klárar ferðalagið í Hafnarfirði á laugardag Bylgjulestin 26. júlí 2024 14:08 Boðið verður upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá þegar Bylgjulestin mætir í Hafnarfjörð á morgun laugardag. Láttu endilega sjá þig! Síðasti viðkomustaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið er Hafnarfjörður. Bylgjubíllinn, með þau Braga Guðmunds og Kristínu Ruth innanborðs, mætir í fjörðinn fallega á morgun laugardag en fimmta helgi Hjarta Hafnarfjarðar fer fram um helgina. Bylgjan verður í beinni milli kl. 12 og 16 á laugardag og má búast við góðum gestum eins og venjulega. Trúbadorinn Tryggvi Vilmundar kemur í heimsókn og tónlistarmaðurinn Hreimur Heimis kíkir við í stutt spjall milli klukkan 15 og 16. Með Bylgjulestinni verða matarvagnar frá Götubitanum, boðið verður upp á tónlist, ókeypis andlitsmálning og blaðrarinn mætir og gleður börnin. Í bjórtjaldinu fer fram heimsmeistaramótið í Beerpong en skráning fer fram á Tix.is. Veðrið lék við bæjarbúa þegar Bylgjulestin heimsótti Hafnarfjörð síðasta sumar. Um kvöldið verða svo rosalegir tónleikar í Bylgjutjaldinu þar sem fram koma Króli ásamt hljómsveit, Dj Ingi Bauer, Háski og Sprite Zero Klan. Ókeypis er inn á tónleikana. Hér er hægt að kynna sér nánar dagskrá Hjarta Hafnarfjarðar. Blaðrarinn mætir og gleður börnin. Kíktu við og taktu þátt í fjörinu! Gríptu með þér hollustubita frá MUNA og skoðaðu glæsilega bíla frá bílaumboðinu Öskju. Svalaðu þorstanum með Appelsíni án sykurs, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Síríus og Sláðu í gegn um land allt með Golfsambandi Íslands og Bylgjulestinni. Á laugardagskvöldinu býður Bylgjan upp á tónleika í Bylgjutjaldinu. Þar koma fram Króli ásamt hljómsveit, Dj Ingi Bauer, Háski og Sprite Zero Klan. Ókeypis er inn á tónleikana. Bylgjan Bylgjulestin Hafnarfjörður Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Bylgjan verður í beinni milli kl. 12 og 16 á laugardag og má búast við góðum gestum eins og venjulega. Trúbadorinn Tryggvi Vilmundar kemur í heimsókn og tónlistarmaðurinn Hreimur Heimis kíkir við í stutt spjall milli klukkan 15 og 16. Með Bylgjulestinni verða matarvagnar frá Götubitanum, boðið verður upp á tónlist, ókeypis andlitsmálning og blaðrarinn mætir og gleður börnin. Í bjórtjaldinu fer fram heimsmeistaramótið í Beerpong en skráning fer fram á Tix.is. Veðrið lék við bæjarbúa þegar Bylgjulestin heimsótti Hafnarfjörð síðasta sumar. Um kvöldið verða svo rosalegir tónleikar í Bylgjutjaldinu þar sem fram koma Króli ásamt hljómsveit, Dj Ingi Bauer, Háski og Sprite Zero Klan. Ókeypis er inn á tónleikana. Hér er hægt að kynna sér nánar dagskrá Hjarta Hafnarfjarðar. Blaðrarinn mætir og gleður börnin. Kíktu við og taktu þátt í fjörinu! Gríptu með þér hollustubita frá MUNA og skoðaðu glæsilega bíla frá bílaumboðinu Öskju. Svalaðu þorstanum með Appelsíni án sykurs, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Síríus og Sláðu í gegn um land allt með Golfsambandi Íslands og Bylgjulestinni. Á laugardagskvöldinu býður Bylgjan upp á tónleika í Bylgjutjaldinu. Þar koma fram Króli ásamt hljómsveit, Dj Ingi Bauer, Háski og Sprite Zero Klan. Ókeypis er inn á tónleikana.
Bylgjan Bylgjulestin Hafnarfjörður Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira