„Ég held að þetta hafi verið óður til ræstingafólksins“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 24. júlí 2024 21:53 Jóhann Kristinn Gunnarsson var sáttur með að fara heim frá Keflavík með þrjú stig. vísir/diego Þjálfari Þórs/KA var sáttur eftir sigurinn á Keflavík, 0-1, suður með sjó í Bestu deild kvenna í kvöld. „Ég er mjög ánægður með að vinna auðvitað. Það er ekki sjálfssagt hér á þessum velli,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir sigurinn í kvöld. „Við bjuggumst við þeim í þessari lágu blokk sem að þær hafa verið í og gert hrikalega vel. Ég vil bara byrja á því að hrósa Keflavíkurliðinu sem er að berjast á leiðinlegum enda deildarinnar því þær lögðu allt í þetta og þegar uppi er staðið þá eru þær örugglega mjög súrar með að þær hafi ekki fengið neitt út úr þessum leik.“ Þór/KA hefur aðeins verið að hiksta í síðustu umferðum en komust aftur á sigurbraut í kvöld. „Þetta er sætur sigur, gríðarlega sætur. Þetta var svona leikur þar sem annað liðið er í skýjunum og hitt er alveg brjálað og ég hef verið á báðum endum. Þetta er mjög gott og ég hef hrósað mínu liði líka fyrir hvernig þær tækluðu þetta því þetta var baráttu leikur gegn erfiðu liði og vel skipulögðu. Síðustu leikir héngu ekki mikið yfir okkur. Þetta er bara eins og gengur og gerist í þessu öllu saman. Þú átt þína góðu og vondu daga. Við áttum sennilega ekki okkar besta dag í dag heldur en sem betur fer þá náðum við að taka öll stigin.“ Báðir markverðirnir í kvöld stóðu sig frábærlega og björguðu sínum liðum oft á tíðum vel. „Ég held að þetta hafi verið óður til ræstingafólksins því bæði lið og sérstaklega mitt lið að við vorum að sóða verulega út en sem betur fer þá hreinsuðum við upp aftur.“ Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með að vinna auðvitað. Það er ekki sjálfssagt hér á þessum velli,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir sigurinn í kvöld. „Við bjuggumst við þeim í þessari lágu blokk sem að þær hafa verið í og gert hrikalega vel. Ég vil bara byrja á því að hrósa Keflavíkurliðinu sem er að berjast á leiðinlegum enda deildarinnar því þær lögðu allt í þetta og þegar uppi er staðið þá eru þær örugglega mjög súrar með að þær hafi ekki fengið neitt út úr þessum leik.“ Þór/KA hefur aðeins verið að hiksta í síðustu umferðum en komust aftur á sigurbraut í kvöld. „Þetta er sætur sigur, gríðarlega sætur. Þetta var svona leikur þar sem annað liðið er í skýjunum og hitt er alveg brjálað og ég hef verið á báðum endum. Þetta er mjög gott og ég hef hrósað mínu liði líka fyrir hvernig þær tækluðu þetta því þetta var baráttu leikur gegn erfiðu liði og vel skipulögðu. Síðustu leikir héngu ekki mikið yfir okkur. Þetta er bara eins og gengur og gerist í þessu öllu saman. Þú átt þína góðu og vondu daga. Við áttum sennilega ekki okkar besta dag í dag heldur en sem betur fer þá náðum við að taka öll stigin.“ Báðir markverðirnir í kvöld stóðu sig frábærlega og björguðu sínum liðum oft á tíðum vel. „Ég held að þetta hafi verið óður til ræstingafólksins því bæði lið og sérstaklega mitt lið að við vorum að sóða verulega út en sem betur fer þá hreinsuðum við upp aftur.“
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira