Datt niður stiga fyrir framan samstarfsfélagana Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. ágúst 2024 16:30 Hera Björk er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Hera Björk Arnarsdóttir er úr Garðabænum. Hún er á félagsvísindabraut í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og vinnur sem vaktstjóri á Joe and the Juice í Smáralind. Hún hefur ótrúlega gaman af hreyfingu og íþróttum, þá sérstaklega körfubolta þar sem hún er nýhætt að æfa en hún var í meistaraflokki Stjörnunnar. Hún elskar að vera með sínum nánustu vinkonum, gera sig til og fara eitthvað skemmtilegt. Heru finnst mjög mikilvægt að vera duglega að safna góðum minningum með sínu nánasta fólki. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Hera Björk Arnarsdóttir. Aldur? 19 ára. Starf? Ég vinn sem vaktstjóri á Joe and the Juice. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Þetta er spennandi tækifæri til þess að prufa eitthvað nýtt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Meðal annars almenna framkomu og að fara út fyrir þægindarammann. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Fjölskylda, vinir og umhverfið í kringum mig. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Að missa afa minn úr krabbameini. Hverju ertu stoltust af? Að vera ég sjálf, þarf ekki að setja upp grímu fyrir annað fólk. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mamma mín sagði alltaf „komdu fram við aðra eins og þú villt að aðrir komi fram við þig” og það hefur alltaf verið fast í mér. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Mexíkósk kjúklinga súpa er á toppnum á listanum. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Páll Óskar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt niður stiga fyrir framan 20 manns á starfsmanna hittingi. Hver er þinn helsti ótti? Að mamma nái að plata mig í sitt árlega 100km+ fjallahlaup í 30 stiga hita. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Umkringd góðu fólki, vinna við eitthvað sem gefur hamingju og upplifa ævintýri m.a. með ferðalögum. Vil geta litið til baka í ellinni og verið stolt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Love með Keyshiu Cole. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín og vinir. Uppskrift að drauma degi? Bara rólegur dagur með fólki sem mér þykir vænt um, svo sund og ísrúntur. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Hún hefur ótrúlega gaman af hreyfingu og íþróttum, þá sérstaklega körfubolta þar sem hún er nýhætt að æfa en hún var í meistaraflokki Stjörnunnar. Hún elskar að vera með sínum nánustu vinkonum, gera sig til og fara eitthvað skemmtilegt. Heru finnst mjög mikilvægt að vera duglega að safna góðum minningum með sínu nánasta fólki. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Hera Björk Arnarsdóttir. Aldur? 19 ára. Starf? Ég vinn sem vaktstjóri á Joe and the Juice. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Þetta er spennandi tækifæri til þess að prufa eitthvað nýtt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Meðal annars almenna framkomu og að fara út fyrir þægindarammann. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Fjölskylda, vinir og umhverfið í kringum mig. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Að missa afa minn úr krabbameini. Hverju ertu stoltust af? Að vera ég sjálf, þarf ekki að setja upp grímu fyrir annað fólk. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mamma mín sagði alltaf „komdu fram við aðra eins og þú villt að aðrir komi fram við þig” og það hefur alltaf verið fast í mér. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Mexíkósk kjúklinga súpa er á toppnum á listanum. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Páll Óskar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt niður stiga fyrir framan 20 manns á starfsmanna hittingi. Hver er þinn helsti ótti? Að mamma nái að plata mig í sitt árlega 100km+ fjallahlaup í 30 stiga hita. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Umkringd góðu fólki, vinna við eitthvað sem gefur hamingju og upplifa ævintýri m.a. með ferðalögum. Vil geta litið til baka í ellinni og verið stolt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Love með Keyshiu Cole. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín og vinir. Uppskrift að drauma degi? Bara rólegur dagur með fólki sem mér þykir vænt um, svo sund og ísrúntur. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira