Aðeins glöggir finna breytingarnar á merki Feyenoord Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 14:01 Það er langt síðan að Pétur Pétursson og Ruud Gullit voru samherjar hjá Feyenoord en merki félagsins er nánast óbreytt. Getty/VI Images Það er svolítið í tísku að breyta merkjum félaga í boltanum og oft er um róttækar breytingar að ræða. Ekki þó alltaf. Hollenska félagið Feyenoord var að missa knattstpyrnustjóra sinn til Liverpool. Hvort að brotthvarf Arne Slot sé kveikjan að breytingu á merki félagsins er ólíklegt en nýtt merki var í það minnsta kynnt í gær. Félagið gaf það út fyrir nokkru að það væri von á nýju merki fyrir 2024-25 tímabilið. View this post on Instagram A post shared by Tiket Podcast (@tiketpodcast) Stuðningsmenn bjuggust örugglega við talsverðum breytingum á merkinu sem hefur verið eins frá árinu 2009. Það er líka mjög líkt því merki sem var við lýði þegar Pétur Pétursson fór á kostum með Feyenoord í kringum 1980. Það sem vakti því mesta athygli á netmiðlum var að breytingarnar voru á endanum mjög fíngerðar. Aðeins glöggir fundu í raun þessar breytingar á merkinu. Alls voru gerðar fjórar breytingar og nú er spurningin hvort þú lesandi góður getir fundið þær. The Feyenoord logo: a 𝐅resh look— Feyenoord Rotterdam (@Feyenoord) July 22, 2024 Hollenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Hollenska félagið Feyenoord var að missa knattstpyrnustjóra sinn til Liverpool. Hvort að brotthvarf Arne Slot sé kveikjan að breytingu á merki félagsins er ólíklegt en nýtt merki var í það minnsta kynnt í gær. Félagið gaf það út fyrir nokkru að það væri von á nýju merki fyrir 2024-25 tímabilið. View this post on Instagram A post shared by Tiket Podcast (@tiketpodcast) Stuðningsmenn bjuggust örugglega við talsverðum breytingum á merkinu sem hefur verið eins frá árinu 2009. Það er líka mjög líkt því merki sem var við lýði þegar Pétur Pétursson fór á kostum með Feyenoord í kringum 1980. Það sem vakti því mesta athygli á netmiðlum var að breytingarnar voru á endanum mjög fíngerðar. Aðeins glöggir fundu í raun þessar breytingar á merkinu. Alls voru gerðar fjórar breytingar og nú er spurningin hvort þú lesandi góður getir fundið þær. The Feyenoord logo: a 𝐅resh look— Feyenoord Rotterdam (@Feyenoord) July 22, 2024
Hollenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn