Gummi Ben um bekk KR og skilaboð þjálfarans: Það eru krakkar þarna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 10:01 Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, gerði ekki eina skiptingu í leiknum á móti Blikum þar sem liðið lenti 3-0 undir í fyrri hálfleik og tapaði 4-2. Vísir/HAG KR-ingar hafa ekki unnið leik í Bestu deild karla í fótbolta síðan í maí. Átta leikir í röð án sigurs. Stúkan ræddi stöðuna á KR í gær og þá sérstakalega þunnan hóp Vesturbæinga. „Við vorum saman að lýsa þessum leik og þegar við sáum leikskýrslu KR-inga. Varamannabekkurinn er gjörsamlega óreyndur,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. „Finnur Tómas [Pálmason] er meiddur og var ekki að fara taka þátt. Jói Kristinn [Jóhannes Kristinn Bjarnason] er líka meiddur og var ekki að fara að taka þátt. Hinir eru nánast krakkar. Ekki nánast, það eru krakkar þarna inn á milli og hafa ekki spilað leiki í deildinni,“ sagði Guðmundur. „Ekki einu sinni í bikar eða Reykjavíkurmóti eða neitt þannig séð,“ sagði Guðmundur og benti á þá staðreynd að yngri leikmenn KR eru margir skráðir í KV til að gefa þeim fleiri leiki og fleiri mínútur. Vandræðin með venslafélög „Ég er búinn að skoða aðeins í dag þá sem eru skráðir í KV og í 2. flokkinn. Þetta er erfitt þegar þú ert með svona venslafélög. Þegar þú ert með þá skráða í KV til að gefa þeim fleiri leiki og alvöru leiki þá mega þeir ekki spila með KR í Bestu deildinni,“ sagði Guðmundur. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, sendi að mati Stúkumanna óbein skilaboð til yfirmanna sinna í tapleiknum á móti Blikum með því að vera með unga og óreynda leikmenn á bekknum auk þess að gera ekki eina skiptingu í öllum leiknum. Skilaboð til stjórnar „Þessi skilaboð, hugsaði ég í gær. Þetta eru skilaboð til stjórnar og þeirra sem sjá um peningana um þeir þurfi að stækka hópinn heilmikið,“ sagði Guðmundur. „Maður hefur heyrt af því að þjálfarar hafi beitt slíkum brögðum að senda svona óbein skilaboð. Að nýta ekki bekinn sinn eða vera með unga og óreynda menn á bekknum,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar. Það má finna umræðuna um bekkinn og breiddina hjá KR hér fyrir neðan. Klippa: Gummi Ben: Þetta eru skilaboð til stjórnar Besta deild karla KR Stúkan Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
„Við vorum saman að lýsa þessum leik og þegar við sáum leikskýrslu KR-inga. Varamannabekkurinn er gjörsamlega óreyndur,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. „Finnur Tómas [Pálmason] er meiddur og var ekki að fara taka þátt. Jói Kristinn [Jóhannes Kristinn Bjarnason] er líka meiddur og var ekki að fara að taka þátt. Hinir eru nánast krakkar. Ekki nánast, það eru krakkar þarna inn á milli og hafa ekki spilað leiki í deildinni,“ sagði Guðmundur. „Ekki einu sinni í bikar eða Reykjavíkurmóti eða neitt þannig séð,“ sagði Guðmundur og benti á þá staðreynd að yngri leikmenn KR eru margir skráðir í KV til að gefa þeim fleiri leiki og fleiri mínútur. Vandræðin með venslafélög „Ég er búinn að skoða aðeins í dag þá sem eru skráðir í KV og í 2. flokkinn. Þetta er erfitt þegar þú ert með svona venslafélög. Þegar þú ert með þá skráða í KV til að gefa þeim fleiri leiki og alvöru leiki þá mega þeir ekki spila með KR í Bestu deildinni,“ sagði Guðmundur. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, sendi að mati Stúkumanna óbein skilaboð til yfirmanna sinna í tapleiknum á móti Blikum með því að vera með unga og óreynda leikmenn á bekknum auk þess að gera ekki eina skiptingu í öllum leiknum. Skilaboð til stjórnar „Þessi skilaboð, hugsaði ég í gær. Þetta eru skilaboð til stjórnar og þeirra sem sjá um peningana um þeir þurfi að stækka hópinn heilmikið,“ sagði Guðmundur. „Maður hefur heyrt af því að þjálfarar hafi beitt slíkum brögðum að senda svona óbein skilaboð. Að nýta ekki bekinn sinn eða vera með unga og óreynda menn á bekknum,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar. Það má finna umræðuna um bekkinn og breiddina hjá KR hér fyrir neðan. Klippa: Gummi Ben: Þetta eru skilaboð til stjórnar
Besta deild karla KR Stúkan Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira