Caitlin Clark heilsaði upp á dætur Kobe Bryant á stjörnuleiknum Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 23:30 Caitlin Clark setti nýliðamet í leiknum þegar hún gaf tíu stoðsendingar Vísir/Getty Stjörnuleikur WNBA deildarinnar fór fram um helgina en þar mætti stjörnulið deildarinnar landsliðinu en sú hefð hefur skapast að landsliðið mæti til leiks á ólympíuári. Stjörnuliðið fór að lokum með 117-109 sigur af hólmi þar sem Arike Ogunbowale, leikmaður Dallas Wings, skoraði 34 stig sem er met. Þetta var þó ekki eina metið sem féll í þessum leik en nýliðarnir Caitlin Clark og Angel Reese, sem hafa bitist um athygli fjölmiðla og áhorfenda í vetur, settu sitthvort metið. Clark gaf tíu stoðsendingar, sem er það mesta sem nýliði hefur gefið af stoðsendingum í stjörnuleik. Þá varð Reese fyrsti nýliðinn í stjörnuleiktil að ná tvöfaldri tvennu, með tólf stig og ellefu fráköst. Í hálfleik átti svo hjartnæmt atvik sér stað þegar Clark heilsaði upp á Vanessa Bryant, eiginkonu Kobe Bryant heitins, og dætur þeirra, þær Natalia, Bianka og Capri. Clark og Capri voru í samskonar skóm, Nike Kobe 6 Protro WNBA All-Star PE, sem vakti að vonum kátínu hjá Capri þegar Clark benti henni á það. Caitlin Clark shares a moment with the Bryant family 🧡 pic.twitter.com/JyMPjWHRMX— WNBA (@WNBA) July 21, 2024 NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Stjörnuliðið fór að lokum með 117-109 sigur af hólmi þar sem Arike Ogunbowale, leikmaður Dallas Wings, skoraði 34 stig sem er met. Þetta var þó ekki eina metið sem féll í þessum leik en nýliðarnir Caitlin Clark og Angel Reese, sem hafa bitist um athygli fjölmiðla og áhorfenda í vetur, settu sitthvort metið. Clark gaf tíu stoðsendingar, sem er það mesta sem nýliði hefur gefið af stoðsendingum í stjörnuleik. Þá varð Reese fyrsti nýliðinn í stjörnuleiktil að ná tvöfaldri tvennu, með tólf stig og ellefu fráköst. Í hálfleik átti svo hjartnæmt atvik sér stað þegar Clark heilsaði upp á Vanessa Bryant, eiginkonu Kobe Bryant heitins, og dætur þeirra, þær Natalia, Bianka og Capri. Clark og Capri voru í samskonar skóm, Nike Kobe 6 Protro WNBA All-Star PE, sem vakti að vonum kátínu hjá Capri þegar Clark benti henni á það. Caitlin Clark shares a moment with the Bryant family 🧡 pic.twitter.com/JyMPjWHRMX— WNBA (@WNBA) July 21, 2024
NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum