Besta upphitunin: Landsliðsþjálfararnir gerðu upp undankeppni EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. júlí 2024 15:31 Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson settust niður í setti með Helenu Ólafsdóttur. stöð 2 sport Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín gesti af dýrari gerðinni í þetta sinn. Landsliðsþjálfararnir Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson, sem eru nýkomnir úr landsliðsverkefni og stýrðu Íslandi á EM 2025. Það ótrúlega afrek var að sjálfsögðu rætt og Þýskalandssigurinn frægi reifaður og rifjaður upp. Landsliðsþjálfararnir eru þeir fyrstu sem fara með Ísland beint á EM upp úr riðlakeppni í stað þess að fara í gegnum umspil eins og hefur verið gert síðustu fjögur skipti. Þá var einnig rætt mikilvægi stuðningsins sem landsliðið fékk frá keppendum á Símamótinu og myndbandið sem kvikmyndalistamaðurinn Ásmundur útbjó fyrir leik og fyllti liðið innblæstri. Að sjálfsögðu var svo farið yfir Bestu deild kvenna og umferðina sem framundan. Þrettánda umferðin hefst í kvöld þegar Þór/KA tekur á móti Víkingi. Þrír leikir fara svo fram á morgun og einn á sunnudag. Klippa: Upphitun fyrir 13. umferð Bestu deildar kvenna Upphitunarþáttinn með þeim Þorsteini og Ásmundi má sjá hér fyrir ofan. Þátturinn verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 17:25 áður en fyrsti leikur umferðarinnar fer fram. 13. umferð Bestu deildar kvenna Föstudagur, 19. júlí: 18:00 Þór/KA-Víkingur – Stöð 2 Sport Laugardagur, 20. júlí: 13:50 Stjarnan-Breiðablik Stöð 2 Besta Deildin 13:50 Þróttur-FH – Stöð 2 Besta Deildin 16:05 Valur-Keflavík Stöð 2 Besta Deildin 2 Sunnudagur, 21. júlí 15:50 Fylkir-Tindastóll – Stöð 2 Sport 5 Allir leikir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 og í beinni textalýsingu á Vísi. Bestu mörkin Besta deild kvenna Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Sport United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Enski boltinn „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Fleiri fréttir Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Það ótrúlega afrek var að sjálfsögðu rætt og Þýskalandssigurinn frægi reifaður og rifjaður upp. Landsliðsþjálfararnir eru þeir fyrstu sem fara með Ísland beint á EM upp úr riðlakeppni í stað þess að fara í gegnum umspil eins og hefur verið gert síðustu fjögur skipti. Þá var einnig rætt mikilvægi stuðningsins sem landsliðið fékk frá keppendum á Símamótinu og myndbandið sem kvikmyndalistamaðurinn Ásmundur útbjó fyrir leik og fyllti liðið innblæstri. Að sjálfsögðu var svo farið yfir Bestu deild kvenna og umferðina sem framundan. Þrettánda umferðin hefst í kvöld þegar Þór/KA tekur á móti Víkingi. Þrír leikir fara svo fram á morgun og einn á sunnudag. Klippa: Upphitun fyrir 13. umferð Bestu deildar kvenna Upphitunarþáttinn með þeim Þorsteini og Ásmundi má sjá hér fyrir ofan. Þátturinn verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 17:25 áður en fyrsti leikur umferðarinnar fer fram. 13. umferð Bestu deildar kvenna Föstudagur, 19. júlí: 18:00 Þór/KA-Víkingur – Stöð 2 Sport Laugardagur, 20. júlí: 13:50 Stjarnan-Breiðablik Stöð 2 Besta Deildin 13:50 Þróttur-FH – Stöð 2 Besta Deildin 16:05 Valur-Keflavík Stöð 2 Besta Deildin 2 Sunnudagur, 21. júlí 15:50 Fylkir-Tindastóll – Stöð 2 Sport 5 Allir leikir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 og í beinni textalýsingu á Vísi.
13. umferð Bestu deildar kvenna Föstudagur, 19. júlí: 18:00 Þór/KA-Víkingur – Stöð 2 Sport Laugardagur, 20. júlí: 13:50 Stjarnan-Breiðablik Stöð 2 Besta Deildin 13:50 Þróttur-FH – Stöð 2 Besta Deildin 16:05 Valur-Keflavík Stöð 2 Besta Deildin 2 Sunnudagur, 21. júlí 15:50 Fylkir-Tindastóll – Stöð 2 Sport 5
Bestu mörkin Besta deild kvenna Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Sport United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Enski boltinn „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Fleiri fréttir Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira