Helvítis kokkurinn: Butterfly kjúklingur og Helvítis grillsósan Boði Logason skrifar 19. júlí 2024 10:52 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið er það grillaður kjúklingur með blómkáli og brokkólí . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Marinering fyrir kjúkling: 100 gr. olía 6 hvítlauksrif 3 msk púðursykur 2 msk sesamfræ 3 msk Dijon sinnep 30 gr engifer 2 msk appelsínudjús 20 gr. kóríander 20 gr. steinselja 1 stk lime, safinn kreistur yfir kjúlla eftir eldun Grillað blómkál og broccoli olía salt pipar 30 gr. graslaukur 1 skalottulaukur saxaður 1 haus íssalat 6 konfekt tómatar, ½ krukka Krónan ódýrt veisluostur Brauðteningar: 4 sneiðar súrdeigsbrauð Salt Hvítlauksolía Sósa: 2 msk sýrður rjómi 1 msk Helvítis eldpiparsulta með rauðum jalapeno og basil Kjúklingur Skerið hrygg úr kjúkling og fletjið út, Kryddið með salti og pipar á báðum hliðum og leggið í bakka. Setjið allt innihald fyrir marineringu í matvinnsluvél og blandið vel saman. Hellið marineringu yfir kjúkling og látið standa við stofuhita í 1 klst. Grillið kjúkling á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar þangað til kjarnhiti hefur náð 65-70 gráðum, takið af grilli og látið standa undir álpappír í um 10 mínútur. Salat Skerið broccoli og blómkál í grófa bita og veltið upp úr olíu og salt og pipar. Grillið grænmetið á álbakka í 5-10 mín (fer eftir hita á grilli) og leggið til hliðar og leyfið að kólna. Skerið broccoli og blómkál í smærri bita, saxið skalottulauk og graslauk smátt og blandið saman við. Skerið íssalatið og tómatana út í grænmetið, hellið veisluosti yfir og blandið. Brauð Grillið brauðsneiðarnar á heitu grilli, penslið með hvítlauksolíu á meðan og munið að krydda með salti. Skerið í teninga og blandið við salat. Sósa Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni og sýrðum rjóma. Helvítis kokkurinn Uppskriftir Matur Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Fleiri fréttir Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið er það grillaður kjúklingur með blómkáli og brokkólí . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Marinering fyrir kjúkling: 100 gr. olía 6 hvítlauksrif 3 msk púðursykur 2 msk sesamfræ 3 msk Dijon sinnep 30 gr engifer 2 msk appelsínudjús 20 gr. kóríander 20 gr. steinselja 1 stk lime, safinn kreistur yfir kjúlla eftir eldun Grillað blómkál og broccoli olía salt pipar 30 gr. graslaukur 1 skalottulaukur saxaður 1 haus íssalat 6 konfekt tómatar, ½ krukka Krónan ódýrt veisluostur Brauðteningar: 4 sneiðar súrdeigsbrauð Salt Hvítlauksolía Sósa: 2 msk sýrður rjómi 1 msk Helvítis eldpiparsulta með rauðum jalapeno og basil Kjúklingur Skerið hrygg úr kjúkling og fletjið út, Kryddið með salti og pipar á báðum hliðum og leggið í bakka. Setjið allt innihald fyrir marineringu í matvinnsluvél og blandið vel saman. Hellið marineringu yfir kjúkling og látið standa við stofuhita í 1 klst. Grillið kjúkling á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar þangað til kjarnhiti hefur náð 65-70 gráðum, takið af grilli og látið standa undir álpappír í um 10 mínútur. Salat Skerið broccoli og blómkál í grófa bita og veltið upp úr olíu og salt og pipar. Grillið grænmetið á álbakka í 5-10 mín (fer eftir hita á grilli) og leggið til hliðar og leyfið að kólna. Skerið broccoli og blómkál í smærri bita, saxið skalottulauk og graslauk smátt og blandið saman við. Skerið íssalatið og tómatana út í grænmetið, hellið veisluosti yfir og blandið. Brauð Grillið brauðsneiðarnar á heitu grilli, penslið með hvítlauksolíu á meðan og munið að krydda með salti. Skerið í teninga og blandið við salat. Sósa Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni og sýrðum rjóma.
Helvítis kokkurinn Uppskriftir Matur Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Fleiri fréttir Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Sjá meira