Misstu af undanúrslitunum eftir tap í úrslitaleik við Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2024 13:56 Strákarnir réðu ekki alveg við sterkt spænskt landslið í dag. @hsi_iceland Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í lokaleik sínum í milliriðlinum í Slóveníu í dag. Spánverjar voru mun sterkari og unnu sjö marka sigur, 37-30, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18-16. Portúgalar voru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitunum en ljóst var að sigurvegari leiksins í dag myndi fylgja þeim í leiki um verðlaun. Tapið þýðir að íslenska liðið spilar um fimmta til áttunda sætið á mótinu. Portúgal og Spánn spila í undanúrslitum keppninnar en Ísland og Austurríki geta ekki endað ofar en í fimmta sæti. Framarinn Reynir Þór Stefánsson var langatkvæðamestur í íslenska liðinu með ellefu mörk úr fjórtán skotum en Haukamaðurinn Össur Haraldsson skoraði sex mörk. Annar Haukamaður, Birkir Snær Steinsson, skoraði fimm mörk. Spánverjar voru fimm mörkum yfir, 12-7, um miðjan fyrri hálfleik en íslensku strákunum tókst að jafna metin í 13-13 með frábærum kafla. Spænska liðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18-16, en það munaði bara einu marki á liðunum, 22-21, eftir átta mínútna leik í seinni hálfleik. Þá kom slæmur kafli hjá íslenska liðinu sem Spánverjar unnu 6-2 og slitu sig frá íslensku strákunum. Spænska liðið komst mest sjö mörkum yfir og vann að lokum með sjö mörkum eftir að hafa skorað þrjú síðustu mörk leiksins. Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Spánverjar voru mun sterkari og unnu sjö marka sigur, 37-30, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18-16. Portúgalar voru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitunum en ljóst var að sigurvegari leiksins í dag myndi fylgja þeim í leiki um verðlaun. Tapið þýðir að íslenska liðið spilar um fimmta til áttunda sætið á mótinu. Portúgal og Spánn spila í undanúrslitum keppninnar en Ísland og Austurríki geta ekki endað ofar en í fimmta sæti. Framarinn Reynir Þór Stefánsson var langatkvæðamestur í íslenska liðinu með ellefu mörk úr fjórtán skotum en Haukamaðurinn Össur Haraldsson skoraði sex mörk. Annar Haukamaður, Birkir Snær Steinsson, skoraði fimm mörk. Spánverjar voru fimm mörkum yfir, 12-7, um miðjan fyrri hálfleik en íslensku strákunum tókst að jafna metin í 13-13 með frábærum kafla. Spænska liðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18-16, en það munaði bara einu marki á liðunum, 22-21, eftir átta mínútna leik í seinni hálfleik. Þá kom slæmur kafli hjá íslenska liðinu sem Spánverjar unnu 6-2 og slitu sig frá íslensku strákunum. Spænska liðið komst mest sjö mörkum yfir og vann að lokum með sjö mörkum eftir að hafa skorað þrjú síðustu mörk leiksins.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira