Djokovic segist ekki spila á sama getustigi og ungu mennirnir Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 09:01 Carlos Alcaraz og Novak Djokovic með gull- og silfurverðlaun á Wimbledon í gær. Julian Finney/Getty Images Novak Djokovic tapaði úrslitaleik Wimbledon annað árið í röð gegn Carlos Alcaraz í gær og virðist sjá sólina vera að setjast á sínum sigursælum ferli. Djokovic er sigursælasti tenniskappi sögunnar en er orðinn 37 ára gamall og hefur horft á eftir risamótstitlum þessa árs fara í hendur unga mannanna Jannik Sinner og Carlos Alcaraz. Sinner er 21 árs og vann opna ástralska í janúar, Alcaraz er 22 ára og vann opna franska í vor og Wimbledon í gær. „Þeir hafa verið bestir á þessu ári. Mér finnst ég ekki á sama getustigi. Ef ég á að eiga séns á að vinna þá á risamóti eða Ólympíuleikunum þarf ég að spila mun betur og líða mun betur,“ sagði Djokovic í viðtali við BBC. Djokovic hefur ekki enn unnið mót á þessu ári, sem gerir þetta að versta tímabili hans síðan 2006. Hann steinlá fyrir Alcaraz í úrslitaleiknum í gær og tapaði 3-0. Í fyrra var úrslitaleikurinn milli þeirra mun meira spennandi og fór alla leið í oddaset sem Djokovic tapaði og brjálaðist í kjölfarið. Það voru ekki sömu tilfinningar í spilum í gær og hann virtist taka tapinu af mun meiri ró. Wimbledon innslag úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Djokovic er sigursælasti tenniskappi sögunnar en er orðinn 37 ára gamall og hefur horft á eftir risamótstitlum þessa árs fara í hendur unga mannanna Jannik Sinner og Carlos Alcaraz. Sinner er 21 árs og vann opna ástralska í janúar, Alcaraz er 22 ára og vann opna franska í vor og Wimbledon í gær. „Þeir hafa verið bestir á þessu ári. Mér finnst ég ekki á sama getustigi. Ef ég á að eiga séns á að vinna þá á risamóti eða Ólympíuleikunum þarf ég að spila mun betur og líða mun betur,“ sagði Djokovic í viðtali við BBC. Djokovic hefur ekki enn unnið mót á þessu ári, sem gerir þetta að versta tímabili hans síðan 2006. Hann steinlá fyrir Alcaraz í úrslitaleiknum í gær og tapaði 3-0. Í fyrra var úrslitaleikurinn milli þeirra mun meira spennandi og fór alla leið í oddaset sem Djokovic tapaði og brjálaðist í kjölfarið. Það voru ekki sömu tilfinningar í spilum í gær og hann virtist taka tapinu af mun meiri ró. Wimbledon innslag úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira