Djokovic segist ekki spila á sama getustigi og ungu mennirnir Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 09:01 Carlos Alcaraz og Novak Djokovic með gull- og silfurverðlaun á Wimbledon í gær. Julian Finney/Getty Images Novak Djokovic tapaði úrslitaleik Wimbledon annað árið í röð gegn Carlos Alcaraz í gær og virðist sjá sólina vera að setjast á sínum sigursælum ferli. Djokovic er sigursælasti tenniskappi sögunnar en er orðinn 37 ára gamall og hefur horft á eftir risamótstitlum þessa árs fara í hendur unga mannanna Jannik Sinner og Carlos Alcaraz. Sinner er 21 árs og vann opna ástralska í janúar, Alcaraz er 22 ára og vann opna franska í vor og Wimbledon í gær. „Þeir hafa verið bestir á þessu ári. Mér finnst ég ekki á sama getustigi. Ef ég á að eiga séns á að vinna þá á risamóti eða Ólympíuleikunum þarf ég að spila mun betur og líða mun betur,“ sagði Djokovic í viðtali við BBC. Djokovic hefur ekki enn unnið mót á þessu ári, sem gerir þetta að versta tímabili hans síðan 2006. Hann steinlá fyrir Alcaraz í úrslitaleiknum í gær og tapaði 3-0. Í fyrra var úrslitaleikurinn milli þeirra mun meira spennandi og fór alla leið í oddaset sem Djokovic tapaði og brjálaðist í kjölfarið. Það voru ekki sömu tilfinningar í spilum í gær og hann virtist taka tapinu af mun meiri ró. Wimbledon innslag úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Tennis Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ Sjá meira
Djokovic er sigursælasti tenniskappi sögunnar en er orðinn 37 ára gamall og hefur horft á eftir risamótstitlum þessa árs fara í hendur unga mannanna Jannik Sinner og Carlos Alcaraz. Sinner er 21 árs og vann opna ástralska í janúar, Alcaraz er 22 ára og vann opna franska í vor og Wimbledon í gær. „Þeir hafa verið bestir á þessu ári. Mér finnst ég ekki á sama getustigi. Ef ég á að eiga séns á að vinna þá á risamóti eða Ólympíuleikunum þarf ég að spila mun betur og líða mun betur,“ sagði Djokovic í viðtali við BBC. Djokovic hefur ekki enn unnið mót á þessu ári, sem gerir þetta að versta tímabili hans síðan 2006. Hann steinlá fyrir Alcaraz í úrslitaleiknum í gær og tapaði 3-0. Í fyrra var úrslitaleikurinn milli þeirra mun meira spennandi og fór alla leið í oddaset sem Djokovic tapaði og brjálaðist í kjölfarið. Það voru ekki sömu tilfinningar í spilum í gær og hann virtist taka tapinu af mun meiri ró. Wimbledon innslag úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Tennis Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ Sjá meira