Súldin í stutt sumarfrí Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júlí 2024 18:24 Falleg sjón! Veðurstofa Íslands Íbúar höfuðborgarsvæðisins fá mögulega að varpa öndinni léttar á morgun því blíðviðri er spáð um land allt, eða hluta úr degi hið minnsta. Í textaspá Veðurstofunnar kemur fram að á morgun sé spáð austlægriða breytilegri átt, 3-10 m/s, á morgun. Víða er spáð bjartviðri, en skýjað verði vestast á landinu fram eftir morgni. Á austurströndinni gæti þokubakka orðið vart. Búist er við 13 til 23 stiga hita. Hlýjast verði í innsveitum norðanlands, en svalara í þokulofti. Blíðan virðist þó ekki ætla að staldra lengi fyrir sunnan og vestan en á þriðjudag virðist aftur ætla að þykkna upp víðast hvar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Austlæg eða breytileg átt 3-10 m/s, skýjað með köflum og dálítil væta um kvöldið. Víða bjartviðri á Norður- og Austurlandi, en líkur á þokulofti við ströndina. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast í innsveitum norðanlands.Á miðvikudag:Norðaustan 8-13 við norðurströndina, annars hægari. Súld eða dálítil rigning með köflum og hiti 8 til 17 stig, svalast austanlands.Á fimmtudag:Austan og norðaustan 5-13 m/s og dálítil væta en úrkomumeira sunnanlands síðdegis. Hiti 8 til 17 stig.Á föstudag:Austlæg eða breytileg átt og dálítil rigning eða skúrir, en úrkomulítið norðanlands. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Norðaustanátt og skýjað. Lengst af þurrt í flestum landshlutum, en rigning austantil. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast sunnanlands. Veður Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Sjá meira
Í textaspá Veðurstofunnar kemur fram að á morgun sé spáð austlægriða breytilegri átt, 3-10 m/s, á morgun. Víða er spáð bjartviðri, en skýjað verði vestast á landinu fram eftir morgni. Á austurströndinni gæti þokubakka orðið vart. Búist er við 13 til 23 stiga hita. Hlýjast verði í innsveitum norðanlands, en svalara í þokulofti. Blíðan virðist þó ekki ætla að staldra lengi fyrir sunnan og vestan en á þriðjudag virðist aftur ætla að þykkna upp víðast hvar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Austlæg eða breytileg átt 3-10 m/s, skýjað með köflum og dálítil væta um kvöldið. Víða bjartviðri á Norður- og Austurlandi, en líkur á þokulofti við ströndina. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast í innsveitum norðanlands.Á miðvikudag:Norðaustan 8-13 við norðurströndina, annars hægari. Súld eða dálítil rigning með köflum og hiti 8 til 17 stig, svalast austanlands.Á fimmtudag:Austan og norðaustan 5-13 m/s og dálítil væta en úrkomumeira sunnanlands síðdegis. Hiti 8 til 17 stig.Á föstudag:Austlæg eða breytileg átt og dálítil rigning eða skúrir, en úrkomulítið norðanlands. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Norðaustanátt og skýjað. Lengst af þurrt í flestum landshlutum, en rigning austantil. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast sunnanlands.
Veður Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Sjá meira