Hjólar í Ísland vegna veikindaréttar atvinnulausra Árni Sæberg skrifar 10. júlí 2024 14:56 Vinnumálastofnun greiðir út atvinnuleysisbætur, nema til fólks sem er erlendis í öðrum tilgangi en í atvinnuleit. Vísir/Vilhelm Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur ákveðið að vísa máli sem varðar skerðingu á atvinnuleysisbótum vegna tímabundinnar dvalar bótaþega í öðru EES-ríki til EFTA-dómstólsins. Stofnunin telur Ísland brjóta gegn ákvæðum EES-samningsins með því að fella niður bætur þegar fólk fer úr landi til þess að sækja sér heilbrigðisþjónustu. Í fréttatilkynningu frá ESA segir að íslensk löggjöf kveði á um að atvinnulaus einstaklingur skuli vera búsettur og staddur á landinu til að eiga rétt á atvinnuleysisbótum. Fær fimm daga á Íslandi en engan annars staðar Eina undantekningin frá þeirri reglu sé ef atvinnulaus einstaklingur er í atvinnuleit í öðru EES-ríki. EES-samningurinn geri einstaklingum hins vegar einnig kleift að sækja heilbrigðisþjónustu í öðrum EES-ríkjum, en engin undanþága sé veitt frá viðveruskyldu á Íslandi fyrir atvinnulausa einstaklinga. Atvinnuleysisbætur séu því ekki greiddar þá daga sem viðkomandi er erlendis að sækja sér heilbrigðisþjónustu. Til samanburðar eig atvinnulaus einstaklingur fimm daga veikindarétt og geti sótt sér heilbrigðisþjónustu hér á Íslandi án þess að bætur séu skertar. ESA telji að með því að skerða atvinnuleysisbætur í slíkum aðstæðum hafi Ísland ekki gætt að skuldbindingum sínum samkvæmt EES-samningnum að því er varðar réttinn til að sækja heilbrigðisþjónustu í öðrum EES-ríkjum. Lokaskrefið eftir nær tveggja ára baráttu ESA hafi áður sent íslenskum stjórnvöldum formlegt áminningarbréf í október 2022 og rökstutt álit í maí 2023. Vísun mála til EFTA-dómstólsins sé lokaskrefið í formlegu samningsbrotamáli ESA gegn Íslandi. EFTA-dómstóllinn muni nú dæma í málunum. Félagsmál EFTA Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá ESA segir að íslensk löggjöf kveði á um að atvinnulaus einstaklingur skuli vera búsettur og staddur á landinu til að eiga rétt á atvinnuleysisbótum. Fær fimm daga á Íslandi en engan annars staðar Eina undantekningin frá þeirri reglu sé ef atvinnulaus einstaklingur er í atvinnuleit í öðru EES-ríki. EES-samningurinn geri einstaklingum hins vegar einnig kleift að sækja heilbrigðisþjónustu í öðrum EES-ríkjum, en engin undanþága sé veitt frá viðveruskyldu á Íslandi fyrir atvinnulausa einstaklinga. Atvinnuleysisbætur séu því ekki greiddar þá daga sem viðkomandi er erlendis að sækja sér heilbrigðisþjónustu. Til samanburðar eig atvinnulaus einstaklingur fimm daga veikindarétt og geti sótt sér heilbrigðisþjónustu hér á Íslandi án þess að bætur séu skertar. ESA telji að með því að skerða atvinnuleysisbætur í slíkum aðstæðum hafi Ísland ekki gætt að skuldbindingum sínum samkvæmt EES-samningnum að því er varðar réttinn til að sækja heilbrigðisþjónustu í öðrum EES-ríkjum. Lokaskrefið eftir nær tveggja ára baráttu ESA hafi áður sent íslenskum stjórnvöldum formlegt áminningarbréf í október 2022 og rökstutt álit í maí 2023. Vísun mála til EFTA-dómstólsins sé lokaskrefið í formlegu samningsbrotamáli ESA gegn Íslandi. EFTA-dómstóllinn muni nú dæma í málunum.
Félagsmál EFTA Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Sjá meira