Nota skuli sólarvörn þegar UV-stuðullinn fer upp í þrjá Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. júlí 2024 13:28 Geislavarnir ríkisins minna á mikilvægi sólarvarnar nú þegar styrkur sólar mælist mikill. Vísir/Vilhelm Styrkur útfjólublárrar geislunar frá sólu nær um þessar mundir hámarki hér á landi. Geislavarnir ríkisins minna á hinn svokallaða UV-stuðul sem segir til um styrk geislunarinnar, og mælast til að fólk gæti varúðar þegar nú þegar styrkurinn mælist mikill. Algengt er að á sólardögum fylgist brúnkuþyrstir Íslendingar með UV-stuðlinum í veðurforritinu sínu til þess að geta ályktað um hversu mikinn árangur sólbað dagsins getur borið. Sem fyrr vara Geislavarnir ríkisins við hækkandi UV-stuðli nú þegar sumarið nær hápunkti. Mælst er til þess að fólk beri á sig sólarvörn ætli það að sleikja sólina þegar stuðullinn nær þremur. Á Íslandi getur stuðullinn orðið í mesta lagi sex. En víða um heim mælist hann mun hærri. Meðan sólin er á lofti í dag er UV stuðullinn á Tenerife til dæmis níu. Í frétt frá Geislavörnum ríkisins er vísað í nýlega rannsókn sem gefur til kynna að húðkrabbamein séu algengustu krabbameinin hjá fólki með ljósa húð. Flest þessara húðkrabbameina séu af völdum útfjólublárrar geislunar og því sé að miklu leyti hægt koma í veg fyrir þau. Til dæmis með því að hylja húðina, sitja í skugga, nota sólkrem og takmarka þann tíma sem fólk er óvarið í sól. Þá þurfi sérstaklega að huga að börnunum, þau séu viðkvæmari fyrir geislum sólar en fullorðnir. Á vefslóðinni uv.gr.is er hægt að sjá hver UV-stuðullinn er á Íslandi hverju sinni. Þá er hægt að fylgjast með UV-stuðlinum í forritinu SunSmart. Sólin Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Sjá meira
Algengt er að á sólardögum fylgist brúnkuþyrstir Íslendingar með UV-stuðlinum í veðurforritinu sínu til þess að geta ályktað um hversu mikinn árangur sólbað dagsins getur borið. Sem fyrr vara Geislavarnir ríkisins við hækkandi UV-stuðli nú þegar sumarið nær hápunkti. Mælst er til þess að fólk beri á sig sólarvörn ætli það að sleikja sólina þegar stuðullinn nær þremur. Á Íslandi getur stuðullinn orðið í mesta lagi sex. En víða um heim mælist hann mun hærri. Meðan sólin er á lofti í dag er UV stuðullinn á Tenerife til dæmis níu. Í frétt frá Geislavörnum ríkisins er vísað í nýlega rannsókn sem gefur til kynna að húðkrabbamein séu algengustu krabbameinin hjá fólki með ljósa húð. Flest þessara húðkrabbameina séu af völdum útfjólublárrar geislunar og því sé að miklu leyti hægt koma í veg fyrir þau. Til dæmis með því að hylja húðina, sitja í skugga, nota sólkrem og takmarka þann tíma sem fólk er óvarið í sól. Þá þurfi sérstaklega að huga að börnunum, þau séu viðkvæmari fyrir geislum sólar en fullorðnir. Á vefslóðinni uv.gr.is er hægt að sjá hver UV-stuðullinn er á Íslandi hverju sinni. Þá er hægt að fylgjast með UV-stuðlinum í forritinu SunSmart.
Sólin Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Sjá meira