„Gott veður alls staðar á sunnudag og mánudag“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. júlí 2024 12:57 Egilsstaðir í blíðviðri, en slíku er einmitt spáð þar um helgina. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir talsverða vætu á vesturhluta landsins næstu daga. Á Norðaustur- og Austurlandi verður hins vegar þurrt, bjart og hlýtt. Um og eftir helgi er útlit fyrir prýðisveður víðast hvar um landið. Um helgina er spáð 25 stiga hita á Egilsstöðum. Það er fátt sem á hug og hjörtu Íslendinga á sumrin eins og veðrið. Í veðurmálum næstu daga er það helst að frétta að sunnan- og suðvestanáttir munu færa íbúum á vesturhluta landsins talsverða úrkomu. „En bara þurrt, bjart og hlýtt á Norðaustur- og Austurhluta landsins,“ segir Kristín Hermannsdóttir, fagstjóri veðurþjónustu hjá Veðurstofu Íslands. Úrkoman fylgi hlýja loftinu sem komi að sunnan til að byrja með. „Sérstaklega á fimmtudag og föstudag á vesturhluta landsins, en hlýja landið fer svo yfir allt land. Þannig að það verður hlýtt um allt land um helgina.“ Dæmigert sumar Ef fólk líti svo á að hlýjasta veðrið sé besta veðrið, þá verði það að finna á Norðaustur- og Austurlandi, en 25 gráðu hita er spáð á Egilsstöðum á laugardag. „Sérstaklega núna á laugardag og sunnudag, en það verður gott veður alls staðar á sunnudag og mánudag, sýnist mér á öllu,“ segir Kristín. Án þess að fara í beinan samanburð við fyrri ár segir Kristín veðrið nokkuð dæmigert. „Sumrin á Íslandi hafa nú alltaf verið svona. Einhver væta og svo hafa komið einhver góðir kaflar inni á milli. Ég held að þetta verði nú ekkert öðruvísi en það.“ Lítið þýði að líta til langtímaveðurspár, til að mynda fyrir ágústmánuð. „Við erum bara að fylgjast með frá degi til dags, og spáin næstu fimm daga er yfirleitt nóg fyrir veðurfræðing á vakt eða veðurfræðing í sjónvarpi.“ Veður Mest lesið Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Fleiri fréttir Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Sjá meira
Það er fátt sem á hug og hjörtu Íslendinga á sumrin eins og veðrið. Í veðurmálum næstu daga er það helst að frétta að sunnan- og suðvestanáttir munu færa íbúum á vesturhluta landsins talsverða úrkomu. „En bara þurrt, bjart og hlýtt á Norðaustur- og Austurhluta landsins,“ segir Kristín Hermannsdóttir, fagstjóri veðurþjónustu hjá Veðurstofu Íslands. Úrkoman fylgi hlýja loftinu sem komi að sunnan til að byrja með. „Sérstaklega á fimmtudag og föstudag á vesturhluta landsins, en hlýja landið fer svo yfir allt land. Þannig að það verður hlýtt um allt land um helgina.“ Dæmigert sumar Ef fólk líti svo á að hlýjasta veðrið sé besta veðrið, þá verði það að finna á Norðaustur- og Austurlandi, en 25 gráðu hita er spáð á Egilsstöðum á laugardag. „Sérstaklega núna á laugardag og sunnudag, en það verður gott veður alls staðar á sunnudag og mánudag, sýnist mér á öllu,“ segir Kristín. Án þess að fara í beinan samanburð við fyrri ár segir Kristín veðrið nokkuð dæmigert. „Sumrin á Íslandi hafa nú alltaf verið svona. Einhver væta og svo hafa komið einhver góðir kaflar inni á milli. Ég held að þetta verði nú ekkert öðruvísi en það.“ Lítið þýði að líta til langtímaveðurspár, til að mynda fyrir ágústmánuð. „Við erum bara að fylgjast með frá degi til dags, og spáin næstu fimm daga er yfirleitt nóg fyrir veðurfræðing á vakt eða veðurfræðing í sjónvarpi.“
Veður Mest lesið Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Fleiri fréttir Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Sjá meira