Fékk það óþvegið frá Bellingham síðast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2024 07:00 Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands. Alexander Hassenstein/Getty Images Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands í undanúrslitum Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu. Sá kemur frá Þýskalandi og fékk það heldur betur óþvegið frá Jude Bellingham þegar hann dæmdi leik Borussia Dortmund þegar Englendingurinn spilaði þar. Hinn 43 ára gamli Zwayer hefur dæmt í efstu deild Þýskalands síðan 2009. Hann fær nú tækifæri til að láta ljós sitt skína á einu stærsta sviði heims en fjölmiðlar ytra hafa nú þegar hafði umfjöllun um Zwayer og fortíð hans. Í frétt AP kemur fram að Zwayer hafi á sínum tíma verið dæmdur í bann vegna tengingar við veðmálasvindl í Þýskalandi. Um er að ræða atvik frá 2004 þar sem dagblaðið Die Zeit sagði hann hafa fengið 300 evrur, um 45 þúsund íslenskar krónur, fyrir leik en ekki látið vita af atvikinu um leið. UEFA have appointed Felix Zwayer, who was previously convicted of match-fixing and banned for six months in 2005 after taking a €300 bribe from another official, as the referee for England vs. the Netherlands on Wednesday.Jude Bellingham was fined €40,000 for publicly… pic.twitter.com/6We1RVTkVo— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2024 Það var hins vegar tekið fram að ekkert í dómgæslu hans hafi bent til þess að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn á einn eða annan hátt. Er þetta annar leikurinn í röð sem Zwayer dæmir hjá Hollandi en hann flautaði einnig 3-0 sigur liðsins gegn Rúmeníu í 16-liða úrslitum. Þá er minnst á atvik frá 2021 þar sem Bellingham lét gamminn geisa eftir 3-2 sigur Bayern München á Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude lék þá með Dortmund og lét Zwayer gjörsamlega heyra það. Minntist hann meðal annars á umrætt veðmálasvindl frá 2004. Zwayer hefur ekki dæmt leik hjá Dortmund síðan en mun nú dæma leik hjá Bellingham. Hvort Bellingham verði ánægður eða pirraður í leikslok kemur í ljós annað kvöld, þriðjudag. Slóveninn Slavko Vincic dæmir leik Spánar og Frakklands í kvöld. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Hinn 43 ára gamli Zwayer hefur dæmt í efstu deild Þýskalands síðan 2009. Hann fær nú tækifæri til að láta ljós sitt skína á einu stærsta sviði heims en fjölmiðlar ytra hafa nú þegar hafði umfjöllun um Zwayer og fortíð hans. Í frétt AP kemur fram að Zwayer hafi á sínum tíma verið dæmdur í bann vegna tengingar við veðmálasvindl í Þýskalandi. Um er að ræða atvik frá 2004 þar sem dagblaðið Die Zeit sagði hann hafa fengið 300 evrur, um 45 þúsund íslenskar krónur, fyrir leik en ekki látið vita af atvikinu um leið. UEFA have appointed Felix Zwayer, who was previously convicted of match-fixing and banned for six months in 2005 after taking a €300 bribe from another official, as the referee for England vs. the Netherlands on Wednesday.Jude Bellingham was fined €40,000 for publicly… pic.twitter.com/6We1RVTkVo— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2024 Það var hins vegar tekið fram að ekkert í dómgæslu hans hafi bent til þess að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn á einn eða annan hátt. Er þetta annar leikurinn í röð sem Zwayer dæmir hjá Hollandi en hann flautaði einnig 3-0 sigur liðsins gegn Rúmeníu í 16-liða úrslitum. Þá er minnst á atvik frá 2021 þar sem Bellingham lét gamminn geisa eftir 3-2 sigur Bayern München á Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude lék þá með Dortmund og lét Zwayer gjörsamlega heyra það. Minntist hann meðal annars á umrætt veðmálasvindl frá 2004. Zwayer hefur ekki dæmt leik hjá Dortmund síðan en mun nú dæma leik hjá Bellingham. Hvort Bellingham verði ánægður eða pirraður í leikslok kemur í ljós annað kvöld, þriðjudag. Slóveninn Slavko Vincic dæmir leik Spánar og Frakklands í kvöld.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira