Íslendingar byrja vel á heimsmeistaramóti öldunga í skák Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. júlí 2024 17:15 Skáksamband Íslands Heimsmeistaramót landsliða öldunga í skák fer fram þessa dagana í Kraká í Póllandi og lið Íslands er í öðru sæti með sjö stig af átta mögulegum eftir fjórar umferðir af níu. Í dag fer fram viðureign íslenska liðsins og þess ítalska sem leiðir á mótinu með átta stig af átta mögulegum. Íslenska liðið tefldi mikilvæga viðureign í gær við sterkt lið Englendinga. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir viðureignin við Ítalina, sem stendur yfir í þessum skrifuðu orðum, ganga vel og Íslendingana vera í góðum stöðum. Lið Íslands skipa þeir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Þröstur Þórhallsson. Í þeim hópi eru stórmeistarar, fyrrverandi heimsmeistarar í unglingaflokki og goðsagnir. Skáksamband Íslands Jafnteflið við Englendingana lauk 2-2. Þröstur Þórhallsson vann góðan sigur á stórmeistaranum Keith Arkell á fjórða borði en Jóhann Hjartarson tapaði fyrir langsterkasta keppenda mótsins, Michael Adams, á fyrsta borði. Margeir Pétursson og Jón L. Árnason gerðu jafntefli. Minnstu munaði að Jón L. ynni sína skák, að sögn Gunnars. Íslenskt lið hefur efst náð þriðja sætinu á öldungaheimsmeistaramóti landsliða en Gunnar hefur trú á að sínir menn gætu slegið það met. „Þetta er gullaldarliðið. Þetta lið náði fimmta og sjötta sæti á Ólympíumótinu í skák í gamla daga. Þetta eru alvöru skákmenn,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Ef Íslendingunum tekst að sigra Ítalina taka þeir fram úr þeim og ljúka fimmtu umferð í efsta sæti. Skák Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Íslenska liðið tefldi mikilvæga viðureign í gær við sterkt lið Englendinga. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir viðureignin við Ítalina, sem stendur yfir í þessum skrifuðu orðum, ganga vel og Íslendingana vera í góðum stöðum. Lið Íslands skipa þeir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Þröstur Þórhallsson. Í þeim hópi eru stórmeistarar, fyrrverandi heimsmeistarar í unglingaflokki og goðsagnir. Skáksamband Íslands Jafnteflið við Englendingana lauk 2-2. Þröstur Þórhallsson vann góðan sigur á stórmeistaranum Keith Arkell á fjórða borði en Jóhann Hjartarson tapaði fyrir langsterkasta keppenda mótsins, Michael Adams, á fyrsta borði. Margeir Pétursson og Jón L. Árnason gerðu jafntefli. Minnstu munaði að Jón L. ynni sína skák, að sögn Gunnars. Íslenskt lið hefur efst náð þriðja sætinu á öldungaheimsmeistaramóti landsliða en Gunnar hefur trú á að sínir menn gætu slegið það met. „Þetta er gullaldarliðið. Þetta lið náði fimmta og sjötta sæti á Ólympíumótinu í skák í gamla daga. Þetta eru alvöru skákmenn,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Ef Íslendingunum tekst að sigra Ítalina taka þeir fram úr þeim og ljúka fimmtu umferð í efsta sæti.
Skák Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira